Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 150

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 150
140 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON Í ítrekaðar tilraunir hefi eg ekkert fengiS a’ð vita um ætt hans nje konu hans. ÍSLENDINGAR I SUDUR-AEBERTA. Jón Kristjánsson. — Uni hann er ritaö í landnámsþætti Mouse River byggöar, sem út kom í Almanaki O. S. Thor- geirssonar 1913, og mun mega vísa til þeirrar umsagnar, hvaö ætt hans áhrærir o.s.frv. Jón flutti til Alberta áriö 1904 um voriö í Júní, ásamt tveimur sonum sínum; settist hann aö í grennd við Claresholm; pósthús hans er nú Bar- ons. Með sjer flutti hann kvikfjenaö þann er hann átti í Mouse River byggð. Eptir ljet hann konu sína vera með yngri börnin, meðan hann væri að búa þeim heimili hjer vestra, og var sú ráðagerð hans, að hún skyldi koma vestur með börnin á næsta hausti í Septembermánuði; en það átti ekki að veröa, því hún andaðist 4. ágúst um sumarið í fjar- veru Jóns, og hefir það verið raun mikil fyrir hann, góðan dreng og tilfinningarikan; en þá hefir það orðið honurn helzti harmljettir, að Mouse River byggðarmenn önnuðust um konuna 5 veikindum hennar og. gjörðu útför hennar heið- arlega og sýndu með því, að Jón hafði unnið sjer velvild þeirra og virðingu. Með konu sinni hafði Jón eignazt 13 börn, en sjö af þeim náðu aldri, 6 piltar og 1 stúlka, sem öll eru komin til Alberta. Stúlkan, Anna Guðrún, er gipt Bandaríkjamanni, og lifa þau nú i Great Falls, Montana Bræöurnir eru allir ókvæntir, en tveir þeirra, Guöjón og Kristján, hafa numið lönd í námunda við föður sinn. Jón kvæntist annaö sinn í okt. 1909, Kristínu Rósenk'ranzdóttur, ekkju Guðmundar Guömundssonar, sem dó á Baldur, Mán., árið 1902; þau voru bæði ættuö úr ísafirði vestan á íslandi, —Litla kunnleika hefi jeg haft af Jóni, liefi sjeð hann einu sinni, en fleirum sinnum hefi jeg sjeð hann í anda og kynnzt honum í gegnum þann boðbera, sem hefir sannfært mig um, að hann sje drengur hinn bezti, skynsamur og í bezta lagi ritfær maður; en tilfinningamaður er hann, kappsamur og fylginn sjer, líklegur til að vera trauöur á að láta hlut sinn, eða sleppa málstað sínum, hiröir þá máske lítt um, við hvern er að eiga, hvort kjóllinn er síður eða stuttur. — I Suður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.