Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 157
ALMANAK 1914.
147
en sem óvíst er, að hugsi til langdvalar á þeim stöSvum;
einn af þeim er Gunnar, sonur skáldaöldungsins okkar góöa,
sra Matthiasar Jochumssonar; Gunnar er ungur maöur,
lipurmenni, söngmaöur góöur og sagður drengur hinn bezti.
Sagt er, aö vestur frá Edmonton búi íslendingar, þó
eigi margir. Einn þeirra mun vera Ásgeir, sonur bænda-
öldungsins húnverska, Baldvins sál. Helgasonar frá Gröf
Víðdal. Myndi eg hafa minnzt Ásgeirs gjör, hefði fjarlægð
og timaleysi ekki hamlaö því.
Ritaö 31. dag. Oct. 1913.
LKIÐK.TKrriNGAU og VIDAUIvI vlð III. KAFJLA.
33. pátt.—MóSir ÁstrlSar á VíSimýri hjet Ingibjörg; hún
var dóttir Jósefs bónda Tómassonar, sem lengi bjó á Reykjum
á Reykjabraut; hann gaf SigurSi dóttur sína og bjó hann á
Reykjum eptir Jósef látinn. SigurSur og Ingibjörg áttu fjög-
ur börn, sem urSu fulltlSa: ÁstrlSi, SigurS, GuSmund og
Rósu; SigurSur sá bjó á AuSunnarstöSum I VíSidal, hann átti
konu þá er SigríSur hjet. GuSmundur átti purlSi, dóttur
Stefáns bónda I VatnshlíS á VatnsskarSi og reisti þar bú, og
bjó þar fram um 1880 og máske lengur. Rósu átti Jónas
Jónsson frá Torfalæk, óSalsbóndi I Finnstungu. Seinni kona
SigurSar á Reykjum, var forbjörg Árnadóttir, systir Jóns á
VlSimýri, stórmerk kona ;þeirra börn voru: Kristján SigurSs-
son, nú bóndi á Reykjum og Ingibjörg, kona GuSmundar
Erlendssonar frá Tungunesi, nú óSalsbóndi I Mjóvadal, upp
frá BólstaSarhlíS. paS er því missögn, aS SigurSur á KagaS-
arhóli væri bróSir ÁstríSar, heldur var hann sonur SigurSar
bónda á EyjólfsstöSum I Vatnsdal. Enn var einn bróSir Nik-
ulásar á Stóru-Seilu föSur Sólveigar, Stefán aS nafni, hann
bjó fyrst 1 Stóru-Gröf og siSar á VíSimýri og dó þar. Stærsta
villan I þessum þætti er sú, aS Efimta kona Gísla KonráSsson-
ar, væri systir þeirra GlaumbæjarbræSra, heldur var Efemla
kona Einars I Krossanesi, dóttir Gísla og Efemíu, en hver aS
var ætt Efemlu eldri, hefi jeg ekki vissu fyrir, þó jeg ætli
helzt, aS hún væri af ReynistaSaættinni, máske Benedikts-
dóttir. MóSir SigrlSar seinni konu SigurSar Jónssonar, ætla
jeg væri IngiríSur systir Jóns á VíSimýri, en kona Benónls á
Beinakeldu. Hafa þau hjón þá veriS systkinabörn.
3-1. þátt.—Stóra Gröf er I StaSarhreppi, og Steinn var þar
hreppstjóri, en ekki I SauSárhreppi.
40. þátt.—Sjötti sonur Jóhannesar á Vindheimum hjet
Hannes, föSurbróSir Kr. Kristinssonar.
43. þútt..—Grunsamt hefir mjer veriS, aS sumt væri hjer