Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 165
ALMANAK 1914
155
Lílca Icom þaS ár Sigurður Runólfsson frá Völlum í Holta-
mannahreppi, ættaöur frá Hofi á Rangárvöllum. Kona
hans er Guörún Gunnarsdóttir frá Kiðafelli í Kjós.
Þessir allir tólcu land. Síðan hafa telcið lönd 5—-8
íslendingar, sem fæddir eru hér, þar á meðal Albert,
bróðir Torfa í Ólafsdal.
Halldóra systir mín er gift þýzlcum manni, W i t t-
s t r u c lc að nafni. Eru þau búsett 10 rnílur frá Lincoln,
Nebraslca, og er hann stórbóndi og auðugur að fé. Hann
nam þar land áður stjórnin gaf IJ n i o n P a c i f i c braut-
inni land, og hefir hann Iceypt land síðan. Þeir bræður,
Lárus og Albert, Bjarnasynir, nefnast nú báðir Arna-
s o n að viðurnefni. Búa þeir bóðir í austur-Nebi aslca
enn og eiga báðir hérlendar konur. Keypti Albert þar
land. — Kristín systir mín á heima í bænum Long Pine,
vestur í Brown County, Nebraslca ; hafði hún makabýtii
á jörð sinni og húsi og lóð í bænum. — Jón Tómasson,
Halldórsson, og Sigurður, bióðursynir mínir, eru þar og
eiga hús og lóðir. Kristján bróðir þeirra á heima í bæ,
er C e d r o n heitir, lengra vestur, og á þar hús og lóð.
Þeir eru allir fæddir á íslandi og mega því allir teljast
með íslenzlcum frumbyggjum Nebraska. Siguiður Run-
'ólfsson á he ima skamt frá Long Pine. Hafa börn hans
öll, Bjarni, Runólfur og Kristín, telcið heimilisréttarlönd
og búa á þeim. Þau eru öll gift hérlendu fólki, en eru
öll fædd á íslandi og sjálfsagt að telja í hópi íslendinga.
■- G. S. H a 11 e r á heirna í Roclc County. Hann á sex
börn, sem hér eru fædd. Hefir ekkert þeirra telcið land,
en faðir þeirra mun eiga nóg lönd handa þeim öllum. —
Ólafur ísfeld Hallgrímsson á 12 börn, sex pilta og sex
stúlkur, öll fædcl hér, og er giklur bóndi. — S v e i n n,
elzti sonur minn, á heima i bænum B a s s e t t í Rock
County. Hefir hann þar járnvöruverzlan, á þar fagurt í-