Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 169
ALMANAK 1914.
159
Skólaganga: A hina svo nefndu æSri skóla hefir
hann ekki gengiS, aS eins í gegnum hinn lögboóna
skóla hér í Minneota, enn fremur eitt tímabil á verzl-
unarskóla; hann hefir þroskast vel á mentaveginum,
svo tvímælalaust má hann mentaSan mann kalla.
Verkahringur hans á fullorSins árum hefir veriS,
auk ritst., póststjórn hér í Minneota í 11 ár, í bæjar-
stjórn hefir hann setið og í stjórn ýmsra félaga, s. s.
forseti kirkjusafnaSar og formaóur frímúrara-deild-
arinnar þar o. s. frv.
Hér set eg takmörk á leió minni lesari góSur, mátt
ekki búast viS því frá mér aS þessu sinni aS eg þylji
þér fullmælta sögu, — einkis mans sögu er unt aó
skrifa fyr en hrá hins umrædda er brostin og þess
mun langt aS bíSa í þessu tilfelli, því aS ráSa af nú-
verandi líkum er sú von skír, aS G. B. muni enn þá
stíga mörg glögg og djúp sögu-spor á söndumtímans, er
verSa munu samtengingar-hlekkur á ókomnum dög-
um milli hins íslenzka og ameríkanska þjóSernis. —
Eg hef aSeins sýnt þér segulhjálm hugsana; ef þú
gætir, eSa þegar þú getur lesiS söguatriSi gleSi og
sorgar, er und hjálmshvelinu eru skráS, fær þú fulla
þekkingu á þeim þrekraumum er hinn framgjarni, fá-
tæki unglingur hlýtur aS þola! — Um G. B. másegja,
sem um Einar: „Ekki var hann ríkur maSur, en
hann var drengur góSur.
S. M. S. Askdal.