Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 173
ALMANAK 1914
163
sig miklu varSa. Enginn var hann flokksmaSur í
þeim efnum, en hafói næmt auga fyrir misbrestum
öllum. Stjórnmálamönnum á íslandi virtist honum
lítt sýnt um verklegar framkvæmdír og þótti þar illa
fariS meS almanna-fé. Margt fann hanu og aS 'stjórn-
arfari þessa lands, einkum skattheimtunni. Jósef var
sérlega hneigSur til heimspekilegra hugleiSinga og las
mikiS um þau efni. SíSustu mánuSina, sem hann
lifSi og eftir aS hann var orSinn veikur af sjúkdómi
þeim, er dró hann til bana, var hann aS lesa heim-
spekisrit Kants. I handriti liggja eftir Jósef afarmikl-
ar ritgeróir, er hann samdi á síSustu æfiárum sínum.
I aSal-ritgerSinni lýsir hann skoóunum sínum á al-
heims-tilverunni og leitast viS aS gera grein fyrir upp-
hafi og lögmáli náttúrunnar. Hann var efnishyggju-
maSur og fylgdi fastlega þrengsta skilningi efnis-
hyggju-kenninganna frá miSri síSustu öld, en hafSi
lítt komist undir áhrif hinnar yngri stefnu heimspek-
innar, er fremur leitar aS úrlausn lífsgátunnar á svæSi
andans en efnisins. I ritgerSum þessum eru margar
hugsanir frábærlega frumlegar, en þær bera eSlilega
vott um nokkurn skort á vísindalegri sérmentun. Af
fögrum skáldskap hafói Jósef mestu nautn og var sér-
lega smekkvís í þeim efnum. MikiS af ljóSum kunni
hann utan bókar. Vænst þótti honum um Kristján
Jónsson, enda höfSu þeir veriS kunningjar á yngri
árum Jósefs. Af yngri skáldum þótti honum mest
variS í Hannes Hafstein, elskaði þrótt hans og þrek.
Þá hafði Jósef ekki síSur yndi af sönglistinni. Hann
komst allur á loft ef hann heyrSi fagran söng. Sjálíur
var hann söngmaSur og er viðbrugSiS hve fagra og
mikla söngrödd liann hafi haft á yngri árum. Sjaldan
fekst liann til aS syngja fyrir aSra á síSari árum, og
er kunningjar hans leituSu á hann meS þaS, var hann
vanur að svara meS vísu Bjarna : „Ungur þótti eg
meS söng, o. s. frv. “ Það voru sæludagar fyrir Jósef,