Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 183
ALMANAK 1914.
173
bænum. Ein af dætrnnum og svo drengurinn, eins
og áSur er sagt, hafa tekiS próf frá ríkisháskóla. Tvær
stúlkur kenna hér í alþýóuskóla í bænum, en sonur
minn vinnur í bókhlöSu í 'Washington D. C.. Ein
dóttir mín er gift Baldri Benediktssyni og búa vestur
á Kyrrahafsströnd; hafSi hún áSur veriS kennari í
nokkur ár.
í þessum fáu síSustu línum er nú uppskeran talin,
eftir alt stritiS, og er ekki mitt aS dæma um þaS,
hvernig hún hefir oróiS, en svo mikiS er víst, aS eg
hefi aldrei iSrast eftir aS hafa fluzt til þessa lands, og
efast mjög um,aS árangurinn hefði orSiS meiri á mínu
kæra föSurlandi, íslandi.
Til verSugrar minningar um konu mína, sem dó
síSastliðinn vetur, skal þess getiS, aó hún átti mestan
þátt í uppeldi barnanna. Sjálf hafði hún haft allgott
uppeldi í föSurgarSi bæSi til munns og handa, og á
iSnaSarsýningu, sem stóS yfir í Reykjavík árið 1883,
hlaut hún verðlaunapening fyrir útsaum, er þar var
sýndur.
Ritað í októbermánuði 1913.
Sigfús Magnússon.