Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 196
186
OLAl'Ulí S. THOttGEtRSSONf:
21. Björn Skaftason hjá syni sínnm Jósep í Winnipeg. Fæddur
1837 á Hnausum í Þingi, sonur Jóseps læknis Skaftasonar.
30. Stefán Stefánsson Hjaltalín í Baldur, Man. (af Vesturl.), 54 ára.
Júlí 1913.
3. María Ki istjánsdóttir til heimilis í Winnipeg ekkja Magnúsar
Magnússonar í Lykkju á Akranesi, á áttræðis aldri.
4. Jóhannes Jónsson bóndi að Reynivöllum við Islendingafljót (frá
Geitavík í N.-Múlas.), 76 ára.
5. Sigurður Guðlaugsson í Winnipeg' (frá Stapaseli í Mýrasýslu),
um áttrætt.
5. Anna Jónsdóttir í Winnipeg, kona Jóns Benjamínssonar frá Há-
reksstöðum á Jökuldal, 57 ára.
8. Sigurður Jónsson í Mikley, 62 ára, hjá bróður sínum Brynjólfi.
15. Jón Jónsson bóndi í Spanish Fork, Utah (frá Vestmannaeyjum),
halði búið í Spanish Fork 57 ár. 79 ára.
30. Skarphéðinn J. Þorgeirsson við Bredenburry, Sask. (sonur Jens
J. Þorgeirssonar er lézt í Winnipeg fyrir nokkrum árum), 21 árs.
31. Medonia Guðmundsdóttir ekkja á heimili sonar síns Ragúels
Johnson, við Mozart, Sask. (ættuð úr Húnav.s.), 88 ára.
Sigurður Hákonarson til heimilis hjá Sigmundi bónda Stefánssyni
við Kandahar, Sask., 98 ára.
Ágúst 1913.
1. Sigurður Jakobsson að Mountain, N.-Dak., (úr Dalasýslu; einn
af fyrstu landnemum Nýja Islands 1875) 83 ára.
4. Jóhannes Einarsson hjá dóttur sinni Aðalbjörgu Halldóru í Sel-
kirlc, Man. (flulti frá Hrappstöðum í Vopnafiiði 1805), 82 ára.
5. Halldóra Brandsdóttir, ekkja Kristjáns Vigfússonar (Þingey-
ings); hún ættuð af Skagaströnd, 65 ára.
19. Sigfús Jónsson, bóndi á Blómsturvöllum í Geysis-bygð í Nýja
íslandi (frá Dæli í Svarfaðardal. Ekkja hans heitir Björgjóns-
dóttir), 82 ára.
21. Friðjón Friðriksson í Winnipeg. (Sjá æfisögu hans í þessu al-
manaki 1908).
23. Sigurlaug Guðnuindsdóttir í Blaine, Wasli., 87 ára.
25. Kristmundur Benjamínsson, Guðmundssonar, bóndi í Ardals-
bygð í Nýja Islandi (úr Vatnsdal í Húnav.s.), 73 ára.
26. Jóhanna Bjarnadóttir ekkja hjá syni sínum Eyjólfi Tborsteins-
sj’ni í Winnipeg (fluttist hingað af Eskifirði 1910), 69 ára.
September 1913.
2. Vigdís Bjarnadóttir Ilolt í Spanish Fork, Utah.
9. Bjarni Helgason við Siglunes-pósth., Man. Rúmlega sextugur.
9. Jakob Hákonarson Espólín til heimilis í Pembina, N.-Dak.
Hann var sonur Ilákonar síðast prests á Kolfreyjustað, son