Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 200
190
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
mannamyndum me8, eru þáð myndarlegir svipir.
Ættartölur eru allmikvb raktar og töluverbur sögu-
fróöleikur í þáttunum. Þetta er oröiö tnikiö mál,
mun lengra en Landnámu fornu, og mikiö mun þó
víst óritáö. Verbur þetta stórmerkilegt rit fyrir eft-
irtímann, og mjög svo þýöingarmikill þáttur til
verndunar íslenzku þjööerni í Vesturheimi".
Þegar eg í fyrstu fór aS birta þessa þætti, var á-
formiS aS láta eigi viS þaS sitja, sem hægt yrSi aS
birta í hvert skifti, heldur halda áfram aS vióa aS
öllu, sem síóar vitnaSist aS gleymst hefói, meS þaS
fyrir augum, aS gefa út, síSar meir, sérstaka útgáfu
alls safnsins, þegar ástæSur leyfSi, — aukiS og endur-
bætt og leiSrétt, sem bezt mætti verSa. Og þá um
leiS aS láta fylgja æfisögur ailra hinna merkari manna
með Vestur-íslendingum, sem frá fyrstu tímum alt til
þessa dags hafa komiS hér viS sögu. Þessu áformi
hefi eg haldiS og held enn föstu í huga mér.
Þau söguleg heimildarrit eru álitin ábyggilegust
fyrir þá, er síSar vilja fá glögt og greinilegt yfirlit þess,
er gerst hefir, þar sem sjónarvottar viSburSanna segja
frá því sjálfir, sem fyrir augun bar eSa geróist um
lengri eSa skemri tíma, eSa sögumenn hafa skrásett beint
eftir sjónarvottunum sjálfum. Slík söguleg heimild
ætlast eg til aS þessir þættir sé, sem birzt hafa í alma-
nakinu, enda eru þeir færSir í letur af vandvirkum
og gætnum mönnum, sem almenna tiltrú hafa og aliS
hafa mestan aldur sinn í þeim bygðarlögum, sem þætt-
irnir lýsa.
Það er ofsnemt enn aS rita nokkura sögu í sam-
hengi, þar sem dómur væri feldur um menn og mál-
efni. Til þess þarf miklu lengri tími aS líóa frá viðburó-
unum. Þeir menn, sem enga hlutdeild hafa átt í þeim,
standa ólíkt betuj- aS vígi en aSiljar sjálfir. En þá verSa
þeir aó hafa glögg og greinileg gögn og skilríki á aS
byggja, er bregSa upp eins ljósri mynd af söguviS-