Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 206

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 206
KAUPIR ÞU “SYRPU”? jæja,—LESTU SAMT ÞETTA. Syrpa hefir nú komið út í tvö ár og útbreiSslan aukist meS hverju heftinu sem komiS hefir. Fjöldi kaupendanna hafa æskt þess vió útgef,, aS láta hana koma oftar — helzt mánaSarlega — og má vera aS svo verSi síSarmeir. — Kaupendunum líkar ritiS ágætlega, enda innihald þess á þann veg og þaS framúrskarandi ódýrt : $1.00 árg., 256 bls. af þéttprentuSu lesmáli í stórubroti. “í RAUÐÁRDALN CJM” saga J. Magnúsar Bjarnasonar hefir gripiS athygli lesend- anna sterkum tökum — og gerir þaS enn betur þegar fram í hana kemur lengra. Tilefni sögunnaf er þaö, að hingað til Winnipeg kemur Islendingur, Hálfdán Arnórsson Berg, að nafni, árið 1869. Hafði hann verið í siglingum um öll höf heirns um meir en fjórðung aldar og síðast ræðst hann á skip er sigla á til Húðsonsflóans. Skipið ferst þar í flóanum og liann kemst af við illan leik við 3. mann. Síðan leggja þeir vestur til Norway-Honse og þaðan eftir Winnipegvatni og koma til Fort Garry,þar sem nú er Winnipeg í október 1869. A leiðinui grípur hann krankleíki er „Brighi's Disease" nefnist. Skrifar hanu þá systur sinni, sem er gift kona á Islaudi og segir henni hvernig komið sé ög það, að hann muni eigi aftur til heilsu komast. Vill að liún sendi son sinn hingað vestur þegar hann sé til aldurs kom- inn, til að sækja peninga og bankabók, sem hann grafi skamt frá espitré á Rauðárbakkanum, nálægt húsi því, þar sem liann liggur á banabeði; varó hann að gera það vegna þess að hér var þá engin peningastofnun og eng- inn maöur sem liann þekti er haun gat treyst. Tíu þúsund dali var hann beðinn fyrir af félaga sínum er lézt í liafi, og áttu að ganga til bróður hans sem bjó í Brooklyn; fé það sem bankabókin vísi til eigi að ganga til sonar hennar ef alt gangi að óskum, að undantekinni smá upphæð, sem borga eigi kynblendings slúlku, sem bjúkraði houum í veikindunum og heiti Made- leine Vanda. Verði fyrst að hafa upp á henni og fá hana til að segja hvar liúsið sé, þar sem hann lá banaleguna, því í vissa átt frá því' sé féó grafið, Nokkrum árum síðar sendir svo systir hans son sinn hingað, og hefur hann svo leitina — ásamt dóttur mannsins sem tíu þúsundin áttu til að fara — fyrst eftir þessari Madeleine Vanda og síðan fjársjóðnum. Þetta er að eins ágrip úr I. þoetti. Skáldið fléttar svo ótal æfiutýrum iun í þessa leit, sem eru spennandi og frámunalega skémtileg. Sagan fer fram á fyrstu árum fslendinga hér í álfu og mun koma við sögu þeirra all- mikið hér í Winnipeg og víðar um bygðir Islendinga í Rauðárdalnnm. Væri ekki bezt aS kaupa rítiö frá byrjun meSan þaS er fáanlegt? Fyrir $2.00 fyrirfram fær þú 1., 2. og 3. árgang alls 768 blaðsíSur, — þykk bók og eiguleg. Sjá auglýsing aftast í þessu almanaki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.