Jörð - 01.06.1942, Side 18

Jörð - 01.06.1942, Side 18
dalshnúk. Þegar ofar keinur, er jökullinn ineð einstökum sprungum, en ekki breiðari en svo, a'ð alltaf niá ganga yfir þær, þar sem þær ganga saman. Frá Sandfellsheiði er um Iveggja tíma gangur upp á jökulbrún, og er hezl að stað- næmast þar og athuga yfirhorð jökulsins. Þarna uppi. í 1850 m hæð, er jökullinn alveg sléttur og að mestu liallalaus; jökulslétta þessi er um þriggja kílómetra breið frá austri til vesturs og fjögra kilómetra löng frá norðri til suðurs; upp úr hjarninu standa ýmsir tindar og hnúkar. Norðvestan við snæhreiðuna rís Hvannadalshnúkur upp úr hjarninu, 2119 m, og eru snarbrattir hamrar austan í honum og eru Jjeir snjólausir vegna hallans. Hvánnadalslmúkur er um 260 metra á hæð yfir jökulbreiðúna. Rótarfjallskambur er suðvestur af jökulbreiðunni og suðaustur af honum koma svo Knapnar, 1851 m, en austur af lijarnbreiðunin eru svo ýmsir linúkar þaktir jölcli og hallar jöklinum þaðan niður að Breiðamerkur- sandi. Þar sem komið er upp á jökulsléttuna, er Hvannadals- hnúkur i um tveggja km. fjarlægð, og er ekki rétt að koma upp á jökulinn nær honum en þetta vegna þess, að dæld kemur í jökulbrúnina á þessu svæði, og liallar jöklinum þar niður, og eru þar efstu upptök Falljökuls; ef hann allsprung- inn þarna, og langt upp í jökulhreiðuna ganga ljogadregnar sprungur og eru þær víða þaktar snjó; ekki scsl í botn á sprungum þessum. Ef snjór er ekki mjög gljúpur, þá er um tveggja stunda gangur upp á Hvannadalshnúk frá jökulbrún- inni. Hvannadalslmúkur er allur þakinn snjó, nema að aust- anverðu, svo sem áður segir, og gengur jökullinn af honum niður á aðaljökulinn; er hann venjulega mjög brotinn og sést þá ágætlega gerð jökulsins, þvi að snjólögin eru lag- skipt, eins og basalthamrar. Þegar eg kom að Hvannadals- linúk í júlí 1988, var nýlega fallinn af honum mikill snjór, og var jökulsárið um 70 metra á þykkt, og var einkennilegt að sjá jökullögin; sum voru aðeins nokkra cm, en svo voru önnur allt að meter á þykkt. Oftast má komast upp á linúk- inn með því að fara yfir snjóbrýr, sem þekja sprungurnar. Þegar upp á hnúkinn er komið, er liezt að ganga upp á aust- ustu slrýtuna, því þar er Öræfajökull hæstur og útsýni hezt. 16 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.