Jörð - 01.06.1942, Side 27

Jörð - 01.06.1942, Side 27
sýni af þeim, bæði til vesturs og austurs og á iiaf út, en milcl- ir skriðjöklar ganga niður í hvern dal og alveg fram á lág- lendið og er auðvelt að komast að þeim og ganga á þá. Undir- fjöll Yatnajökuls, bæði vestur og austur af Öræfajökli, eru bá og brött, og svo eru lika fjöll, sem fáir liafa gengið á og eru að mestu ókönnuð, svo sem Máfabyggðir og Esjufjöll, en frá Kvískerjum er bezt að fara fyrir þá, sem bafa í liyggju að ganga á þessi fjöll og er þá vfir mikla skriðjökla að fara. En að ganga á Öræfajökul, og njóta hins ógleymanlega út- sýnis þaðan, á að vera markmið hvers cinasta íslendings, sem hefur yndi af fjallgöngum. Myndirnar á bls. 2 EHL' eftir Arngrím Ólafsson, og sönnileiðis niyndin framan á káp- unni. Þær eru frá Sólheimajökli, sem er skriðjökull úr Mýrdals- jökli, þar sem hann kennir að Eyjafjallajökli, og liggur fram á Sól- heimasand. Skriðjökulssporðurinn teygir sig vestur fyrir mynnið á smádal og lokar honum, eins og neðri myndin á bls. 2 sýnir. Verður þá ker mikið innanvert við skriðjökulinn, en Jökulsá rennur i það úr jöklinum og nær ekki fullri framrás undir skriðjökulssporðinn °g fyllist kerið á nokkrum vikum, en ryður sér þá braut gegnum hálfstífluð göng, og verða þá liin illræmdu Jökulsárhlaup. Ekki er ólíklegt, að jökulsporðurinn lyftist nokkuð lónsmegin, þegar kerið ei' fullt, og eigi það nokkurn þátt i því að greiða fyrir framruðningi vatnsins. — Efri myndin á bls. 2 sýnir kerið nýtæmt. Er gizkað a> að það sé 50—100 m. djúpt, eftir þykkt skriðjökulsporðsins, en hún fer eftir árferði, og er minni nú hin seinni ár, en oft áður. — Kápumyndin sýnir isdranga, er klofnað hafa úr jökulhamrinum, sem sýndur er til hægri á efri mynd, bls. 2. Standa drangarnir hér og hvar um kerbotninn, og er gizkað á, að þeir séu um 20 m. háir. — Þegar farið er upp að kerinu, er gengin skriðjökulsbrúnin, sem sýnd er á neðri mynd, bls. 2, fast við bergið, en þegar komið er að kerinu, má komast á sjálft fjallið. Ekki getur talizt öruggt að fara þetta, þegar hlaup er yfirvofandi. J öru 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.