Jörð - 01.06.1942, Síða 43
Éí< minnist nieð ánægju dýranna, í fyrsta lagi fyrii* þá
sök, að ég er sammála negrastúlkunni, sem lýsti viðhorfi
sínu við dýrunum á þessa leið: .,Því eldri sem ég verð og
því betur, sem ég kynnist mönnunum, þeim num vænna
þykir mér um dýrin“. í öðru lagi eru það fuglar og selur,
sem gerir Breiðafjarðareyjarnar Jjyggilegar.
G YIÍ, nú þegar i byrjun taka fram, að með vilja verður
bér lítið minnzt á foreldra mína, Pétur Eggerz og
Sigríði Guðmundsdóttur. Mér er nefnilega svo farið sem
mörgum öðrum, er liafa átl gott heimili, að þeir sjá enga
galla á foreldrum sinum, Það er of náið að gera þau að um-
lalsefni, en þrátt fvrir þelta get ég gefið nákvæma lýsingu
af heimili mínu, því að foreldrar mínir héldu því í sömu
mynd og þau tóku við því úr hendi afa míns, síra I'riðriks
Eggerz.
Ef satt skal segja, liefði ég helzt kosið að ræða hér ein-
göngu um afa minn, en það mundi ykkur leiðast, hinsvegar
er ekki hægt að minnazt á heimili án þess að geta þeirra,
sem hafa byggt þau upp og búið þar. Afi minn er lítið þekkt-
nr af nútímafólki, nema hvað einstaka fræðimaður liefur
kynnt hann þannig í riti, að liann hafi verið fyrirmynd Jóns
Thoroddsens að Sigvalda ]n'esti í hinni ágætu sögu „Manni
ng konu“ og líkur presti í flestu. Þennan misskilning ætla
ég að leiðrétta hér með. í þessu skyni náði ég í gamlan
„Sunnanfara“, en liar er grein um afa minn; liann var þá ný-
látinn, er greinin var rituð. Hann dó árið 1894, 92 ára.
Greinin er heldur kuldaleg i garð gamla mannsins; má
vænta, að engu oflofi sé hlaðið á hann. Hér birti ég stuttan
utdrátt úr greininni og tek allar bnúturnar með:
-Hann byggði hús í Akureyjum árið 1859. Hann var gáfu-
maður mikill og afar fróður að fornu og nýju, einkum í sögu
Islands, lögum og réttarfari, og bafði stáhninni; höfðingleg-
nr í ásýnd. Um 1860 var liann orðinn hvítur fvrir liærum, en
var jafnan svipmikill og minnti í öllum burðum og útliti á
gamlan berforingja. Söngmaður var liann allgóður, en
stirður þótti hann við prédikun. Hann var tryggur og ráð-
jcrð 41
✓