Jörð - 01.06.1942, Page 43

Jörð - 01.06.1942, Page 43
Éí< minnist nieð ánægju dýranna, í fyrsta lagi fyrii* þá sök, að ég er sammála negrastúlkunni, sem lýsti viðhorfi sínu við dýrunum á þessa leið: .,Því eldri sem ég verð og því betur, sem ég kynnist mönnunum, þeim num vænna þykir mér um dýrin“. í öðru lagi eru það fuglar og selur, sem gerir Breiðafjarðareyjarnar Jjyggilegar. G YIÍ, nú þegar i byrjun taka fram, að með vilja verður bér lítið minnzt á foreldra mína, Pétur Eggerz og Sigríði Guðmundsdóttur. Mér er nefnilega svo farið sem mörgum öðrum, er liafa átl gott heimili, að þeir sjá enga galla á foreldrum sinum, Það er of náið að gera þau að um- lalsefni, en þrátt fvrir þelta get ég gefið nákvæma lýsingu af heimili mínu, því að foreldrar mínir héldu því í sömu mynd og þau tóku við því úr hendi afa míns, síra I'riðriks Eggerz. Ef satt skal segja, liefði ég helzt kosið að ræða hér ein- göngu um afa minn, en það mundi ykkur leiðast, hinsvegar er ekki hægt að minnazt á heimili án þess að geta þeirra, sem hafa byggt þau upp og búið þar. Afi minn er lítið þekkt- nr af nútímafólki, nema hvað einstaka fræðimaður liefur kynnt hann þannig í riti, að liann hafi verið fyrirmynd Jóns Thoroddsens að Sigvalda ]n'esti í hinni ágætu sögu „Manni ng konu“ og líkur presti í flestu. Þennan misskilning ætla ég að leiðrétta hér með. í þessu skyni náði ég í gamlan „Sunnanfara“, en liar er grein um afa minn; liann var þá ný- látinn, er greinin var rituð. Hann dó árið 1894, 92 ára. Greinin er heldur kuldaleg i garð gamla mannsins; má vænta, að engu oflofi sé hlaðið á hann. Hér birti ég stuttan utdrátt úr greininni og tek allar bnúturnar með: -Hann byggði hús í Akureyjum árið 1859. Hann var gáfu- maður mikill og afar fróður að fornu og nýju, einkum í sögu Islands, lögum og réttarfari, og bafði stáhninni; höfðingleg- nr í ásýnd. Um 1860 var liann orðinn hvítur fvrir liærum, en var jafnan svipmikill og minnti í öllum burðum og útliti á gamlan berforingja. Söngmaður var liann allgóður, en stirður þótti hann við prédikun. Hann var tryggur og ráð- jcrð 41 ✓
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.