Jörð - 01.06.1942, Page 44

Jörð - 01.06.1942, Page 44
hollur þeim, er náðu vináttu lians, en ekki var hann allra vinur. Yiðsjáll þótti hann og ráðslunginn, úrræðagóður og Jilífðarlaus, þegar því var að skipta; þótti þá fáuni dælt við þá feðga að eiga. (Er hér átl við langafa minn, síra Eggert á Ballaró). Hafði það verið hverjum meðalmanni ofraun að ætla sér að koma honum af skoðun sinni i hverju því, er liann hafði ásett sér að fylgja, þvi hann var vel máli farinn, og svo voru rökfærslur hans engin léttavara. Undanhald og löðurmennska var ekki til í fari hans. Það var dauðinn einn, sem gat látið hann liníga, en hann hopaði aldri. Fjárgæzlu- rnaður var hann mikill og fégjarn þótti hann, þó að minni væru brögð að því en hjá föður hans. En hjúum sinum gerði hann vel, þeim sem náðu hylli hans.“ Greinarliöfundur getur þess, að síra Friðrik hafi lítið gef- ið sig að stjórnmálum, en það sé þó vitað, að hann vildi krefj- ast fulls sjálfstæðis íslandi til handa og að Grænland fylgdi með. Afi minn var vel ættaður, því hann var sjötti maður í hein- an karllegg frá Staðarhóls-Páli, sem kvongaður var Helgu Aradóttur Jónssonar biskups Arasonar. Móðir afa míns var Guðrún, dóttir Magnúsar Ketilssonar sýslumanns. Þá hygg ég, að ýmsum þætti fróðlegt að heyra, livernig síra Friðrik gerði útför föður síns, sira Eggerts á Ballaná. Þetta, sem ég nú fer með, er tekið úr Þjóðvinafélagsalman- akinu 1928: „Sira Eggert á Ballará (d. 1816) er enn nafn- kunnur maður vestra og víðar um land. Iíom liann við margt um sína daga. Eru þar mikil söguefni og sum einkennileg. Gelur lians víða i lumdritum. Hann kemur allmjög við Skarð- strendingasögu eftir Gísla Konráðsson (t. d. i Lbs. 550, 4lo). Þáttur eða drög að þætti cftir sama eru í Lhs. 917, 8vo. (upp- kast að sama i Lbs. 946, 8vo.), Njóta sín slíkir menn, þeir sem ekki eru að almannaskapi, oft betur í fjarska og í frá- sögnum eftir á en samtimis. Hér er ekki rúm til að rekja sagnir um síra Eggert, enda þyrfti þá jafnan að bera þær saman við fyllstu frumsögn. En lýsing á honuin eftir Gísla er til í enn einu handriti (Lbs. 1464, 4to., i sendibréfi til Sig- urðar málara Guðmundssonar 23. sept. 1853) 42 JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.