Jörð - 01.06.1942, Side 46

Jörð - 01.06.1942, Side 46
lraman stéttina var mikill njóla- og hvannaskógur. Mátli fe,la sig í honum. Minnist ég þess, live okkur börmmum þótti gaman að leila að liænsnaeggjum. Hænurnar urpu þar stund- um. Þak hússins, hliðar og gaflar voru skaraðir utan norsk- um steinflísum. Niðri í liúsinu voru 6 Iierb'fergi. A framhlið liússins lágu 3 stofur i röð og 1 litið berbergi, á bakblið þess 2 stórar stofur og milli þeirra forstofa og úr henni þiljaður gangur inn í gamla bæinn, sem lýst verður síðar. í suðurstofunni á framhliðinni sváfu foreldrar mínir og systur. 1 miðstofunni unnu stúlkur á vetrum, og minnist ég þess, að þegar mjög var kalt á vetrum, fengum við drengir að sofa inni bjá foreldrum okkar, og vöknuðum við þá við mikið rokkbljóð, því að stúlkur voru margar, og síðan hefur rokkldjóðið verið sú eina músik, sem ég lief skilið til fulls um dagana. Þriðja stofan og stofan á bak við hana, sem lcöll- uð var norðurstofa, voru notaðar sem setustofur og gesta- stofur; liina bakstofuna notaði afi minn eingöngu; þar stóð rúm bans og skrifborð undir glugga, en annars voru allir veggir þaktir vel innbundnum bókum. Hann átli 14 bundruð bindi, og man ég töluna svo nákvæmlega fyrir ])á sök, að bann bafði ánafnað okkur bræðrum allt bókasafnið og skrif- að nafn Sigurðar bróður míns á guðfræðibækurnar en mitt á lögfræðibækurnar. Það var ætlun afa míns, að Sigurður yrði prestur, en ég sýslumaður. Vik ég þá aftur að búsinu. Uppi á lofti voru tveir stórir kvistir og þrjú gevmsluloft, gangur var í gegnum allt húsið uppi, en úr norðurenda gangsins lágu tveir stigar upp i turn, sem gekk upp úr húsinu. Hleri var dreginn til hliðar, til þess að komast upp í turninn. Þegar upp var komið, var bandrið, sem náði upp undir hendur á fullorðnum manni. Þarna var fiaggstöng, en ekki minnist ég þess, að flagg væri dregið á slöng nema á fæðingardag afa míns. Kjallari var undir öllu húsinu, hlaðinn úr steini, bjartur og vel manngengur. Þar var baðklefi: lítið herbergi með tré- bekkjum á tvo vegu; trekt var i loftinu, og þegar helt var í trektina að ofanverðu, var steypubaðið komið. Vatnið rann niður í steinþró. Rn taka skal ég fram, að lítið eða ekkert var 44 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.