Jörð - 01.06.1942, Side 57

Jörð - 01.06.1942, Side 57
Stefán Einarsson, prófessor, Bandaríkjunum: Um bækur og stíl Til ritstjóra JARÐAR. (Eftir nokkur vingjarnleg inngangsorð skrifar þessi merki bók- fræðingur:) ANNARS er það dálítið í ytra búningi JARÐAR, sem kom mér til að skrifa þessar línur, ekki aðeins vegna JARÐAR sjálfr- ar, heldur lika vegna annara íslenzkra tímarita, og þegar öllu er á botninn hvolft, vegna íslendinga sjálfra. Þessi nýja JÖRÐ þin er svo ný í sniðunum, að eg rataði ekki greinarnar á enda, varð að fara í eftirleitir, eins og gamli Benedikt i Adventu, til að hafa upp á eftirlegukindunum. Nú, þessar kúnstir eru nú svo sem ekki spánnýjar, enda skarta nú flest islenzk timarit í þessum slitróttu klæðum, nema þessi gömlu og góðu, eins og Skírnir, sem enn er heilskinna, enda elztur i roðinu liinna íslenzku systkina sinna. En hvernig stendur á þessari sundurgerð, og á hún nokkurn rétt á sér? Vel gæti eg trúað þvi, að þitt svar yrði, að ekki væri til neins að bjóða almenningi ritið, nema það væri i þessum nýju flikum. Annars þyki það hvorki „smart“ né „funkis" og þessvegna leiðinlegt. Þetta væru auðvitað kappnógar ástæður frá þinni hendi, þvi hvað er að tala um fáránlegan búning, ef liann gengur betur i fólkið? Og eins og vant er, hleypur fólkið eftir erlendum fyrir- myndum, stundum hugsunarlitið. Eg veit ekki hvaðan þessar fyrir- niyndir í bókagerð eru fyrst komnar, en nú eru þær algengar um alla Evrópu og Ameriku a.m.k., — og þvi má ísland þá ekki fylgj- ast með, muntu spyrja. Eg hefi ekkert á móti' þvi, að ísland fylg- Jst með, — á skynsamlegan hátt. Manstu eftir góðri grein, sem Ragnar heitinn Kvaran skrifaði ,.um bíl og stíl“. Það er einhver bezta greinin, sem eg hef lesið á islenzku um anda funktionalismans i list og lífi. Allir hlutir eiga !,ð bera tilgang sinn utan á sér: formið er því aðeins fullkomið, at ÞaS sé nauðsynlegt tákn þess hlutverks, sem hlutnum er ætlað að leysa af hendi. Þegar eg kom heim 1933 og sá öll nýtízku „funkis“- Þúsin í Reykjavík, undraðist eg stórum yfir hugkvæmni mannanna, sem Þöfðu byggt þau, en ekki gat eg forðast þá hugsun, að sumt af flötu þökunum og pöllunum og svölunum kynnu að reynast lek- dr{ en menn ætluðust til í okkar rigningasama loftslagi. Líka þótti nier það undur, að ætla íslendingum að hafast við til nokkurra muna ■* Þökum uppi í Reykvískum útsynnings-hryðjum, eða jafnvel i sól- Sv*ni með norðanstryk, — ef flötu þökin voru til þess ætluð. Ann- Jorð 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.