Jörð - 01.06.1942, Side 86

Jörð - 01.06.1942, Side 86
ir keppendur áreiðanlega i þakkarskuld við hina yngstu áhorfend- nr, er hjálpuðu þeim til, að ná hinum ýtrasta árangri með „her- ópum“ sínum og „hávaða“. Það er ekki nema 17.-júní mótið — ef vel viðrar — sem nýtur þessara „hlunninda“. Er engin leið, að ráða bót á þessu? Varla skjótlega. En með góðri stjórn mótanna, svo að ]>au gangi hratt og án dauðra punkta, spenn- andi kappleikum og rækilegum auglýsingum, ætti mikið að vinn- ast á í þessu efni. „Dauðu“ punktarnir, sem oft hafa stafað af á- greiningi stjórnenda, seinlæti og slóðaskap keppenda eða ólieppi- legri niðurröðun íþrótta, hafa komið óorði á mót frjálsiþróttamanna og skaðað aðsóknina ákaflega, svo að varla koma aðrir á mótin en þeir, sem liafa sérstakan áhuga á frjálsíþróttum eða eiga kunn- ingja meðal keppenda. Greinarhöf. minnist þess einu sinni, er hann var leikstjóri, að nokkurra mínútna töf varð á leikmóti vegna þess, að annar keppaiuli af tveimur eða einn af þremur gat ekki mætt fyr, af þvi að annar var að keppa i buxunum hans(!), og i annað skipti stóð á keppanda vegna þess, að hann hafði léð öðrum skóna sína. Svona tafir mega ekki koma fyrir á leikmótum, þó að slíkt sé skaðlaust á æfingum. — Ef þessum málum væri rétt skipað, mundu menn koma til að skemmta sér við fagra og lirífandi kapþleiki hinna ungu atgervismanna — eins og vera ber. Knatt- spyrnan stendur þarna betur að vígi, þrátt fyrir einhæfni sína, því alltaf er eitthvað að gerast. Til dæmis um það, að frjálsíþróttamótin geta gengið greitt og skrykkjalaust, er mót það, er ensku hermennirnir héldu hér í sum- ar, sem leið. Það mót gekk svo, að ekki var lát á, frá upphafi til enda, — aldrei hlé eða dauður punktur. Þar var líka heraginn að haki, vanir stjórnendur og yfrin þátttaka. Það, sem virðist vanta hér of oft, er agi og stjórn, og svo er hitt, að sumir þátttakendur eru i of mörgum greinum. Hefur verið reynt að takmarka þetta, en reynzt erfitt. Þessi ádrepa er ekki skrifuð vegna ])ess, að mótin i sumar hafi gefið sérstakt tilefni til þess, — þvert á móti virðist þetta vera að skipast í réttara horf, — heldur hins, að um mörg undanfarin ár hefur ])etta verið mesti ljóðurinn á mótum frjálsiþróttamanna, og sá, sem mestan skaða hefur unnið aðsókninni. Og aldrei er góð visa of oft kveðin. En hylli almennings er íþróttunum lífsskilyrði. Stigatölurnar við afrek keppenda eru ágætar og öruggar lil að átta sig á afrekslilulfalli sigurvegaranna á mótunum í sumar. Ef horin eru saman afrek sigurvegaranna á öllum mótunum sést, að meðalafrek er hæst á vormótinu, 724 stig í sjö greinum, næst er Meistaramótið með C90 stiga meðalafrek i sextán greinum, en Ak- ureyrarmótið lakast með 047 stig í tólf greinum. Er þetta að von- um, því að ágætisafrek Gunnars Huseby hafa mest áhrif á meðal- 84 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.