Eimreiðin - 01.01.1933, Side 21
EIMREIÐIN
Janúar — marz 1933 • — XXXIX. ár, 1. hefti
Inngangsorð.
Að líkindum eru engin mál jafn-viðkvæm mönnum hér á
landi nú eins og stjórnmálin. Það er orðið allmiklum erfið-
leikum bundið að rita um stjórnmál af rólegri yfirvegun og
stóryrðalaust. Engum er hættara við heilakviki en þeim, sem
slept hafa sér lausum út í flokksmálabaráttuna, eins og hún
er kölluð þessi togstreita um atkvæði og fylgi fjöldans. Svo
miög getur flokksaginn bhndað suma menn, að þeir verði að
vdjalausri einingu í þeirri sýktu hópsál, sem skoðanakúgunin
jafnan skapar. Sannleikurinn er sá, að íslenzku þjóðina skortir
óflokksbundna hugsun, en þjóðlega í beztu merk-
mgu þess orðs. Því hvaða vit er í því fyrir oss, þessar 100
þúsund sálir, hér á hólmanum í Atlantshafi, að eyða kröftum
uorum í einskis nýtar innanlandsdeilur, meðan atvinnumál
þlóðarinnar og fjármál öll eru í hinu mesta öngþveiti? Hví
skpldum vér ekki snúa bökum saman og berjast sameinaðir
Segn sameiginlegri hættu, heldur en að standa upp í hárinu
kuer á öðrum eins og heimskir krakkar! Það er nú svo
komið, að óháð blöð og tímarit hér á landi hliðra sér hjá
ad birta ritgerðir um stjórnmál og þjóðfélagsmál, en láta alt
slikt málgögnum flokkanna eftir, þótt þetta séu svik við al-
menning og gagnstætt því, sem gerist með bezt mentu þjóð-
Ljm keims, þar sem það eru einmitt oft óháðu tímaritin, sem
eru þem tveir höfuðgallar á íslenzkum stjórnmálagreinum,
sem mest i/t hafa haft í för með sér. Meðal annars hafa þeir
arr>að gildi stjórnmálagreinarinnar, svo að þeim mönnum
jolgar óðum, sem lesa ýms blaðaskrif um stjórnmál á sama
att og menn lesa hvert annað grín í skopblöðum. Þetta er
a ardt, því stjórnmál eru alvarlegra eðlis en flest mál önnur.
1
stan skerfinn leggja til þessara mála.
^mburðarleysi gagnvart málstað andstæðingsins og löngun
a& sverta þann persónulega, sem maður á í höqgi við