Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 21

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 21
EIMREIÐIN Janúar — marz 1933 • — XXXIX. ár, 1. hefti Inngangsorð. Að líkindum eru engin mál jafn-viðkvæm mönnum hér á landi nú eins og stjórnmálin. Það er orðið allmiklum erfið- leikum bundið að rita um stjórnmál af rólegri yfirvegun og stóryrðalaust. Engum er hættara við heilakviki en þeim, sem slept hafa sér lausum út í flokksmálabaráttuna, eins og hún er kölluð þessi togstreita um atkvæði og fylgi fjöldans. Svo miög getur flokksaginn bhndað suma menn, að þeir verði að vdjalausri einingu í þeirri sýktu hópsál, sem skoðanakúgunin jafnan skapar. Sannleikurinn er sá, að íslenzku þjóðina skortir óflokksbundna hugsun, en þjóðlega í beztu merk- mgu þess orðs. Því hvaða vit er í því fyrir oss, þessar 100 þúsund sálir, hér á hólmanum í Atlantshafi, að eyða kröftum uorum í einskis nýtar innanlandsdeilur, meðan atvinnumál þlóðarinnar og fjármál öll eru í hinu mesta öngþveiti? Hví skpldum vér ekki snúa bökum saman og berjast sameinaðir Segn sameiginlegri hættu, heldur en að standa upp í hárinu kuer á öðrum eins og heimskir krakkar! Það er nú svo komið, að óháð blöð og tímarit hér á landi hliðra sér hjá ad birta ritgerðir um stjórnmál og þjóðfélagsmál, en láta alt slikt málgögnum flokkanna eftir, þótt þetta séu svik við al- menning og gagnstætt því, sem gerist með bezt mentu þjóð- Ljm keims, þar sem það eru einmitt oft óháðu tímaritin, sem eru þem tveir höfuðgallar á íslenzkum stjórnmálagreinum, sem mest i/t hafa haft í för með sér. Meðal annars hafa þeir arr>að gildi stjórnmálagreinarinnar, svo að þeim mönnum jolgar óðum, sem lesa ýms blaðaskrif um stjórnmál á sama att og menn lesa hvert annað grín í skopblöðum. Þetta er a ardt, því stjórnmál eru alvarlegra eðlis en flest mál önnur. 1 stan skerfinn leggja til þessara mála. ^mburðarleysi gagnvart málstað andstæðingsins og löngun a& sverta þann persónulega, sem maður á í höqgi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.