Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 56

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 56
36 KONAN Á KLETTINUM EIMREIDIN henni höndina og segir: — Vertu sæl, Hildur. — Hann ætlar að segja eitthvað meira, en hættir við það. Hún tekur fast og innilega í þessa stóru og sterklegu hönd og segir aðeins þessi tvö orð: — Vertu sæll. — Hún getur ekki sagt meira. Hann lítur djúpum augum á hana, svo fer hann. En þessi augu þau brenna sig inn í vitund hennar. Og þegar Steingrímur kemur heim, þá situr hún niðursokkin í daprar hugsanir. — — — Ennþá vantar í samhengi minninganna. — Næst kemur lítið stúlkubarn með brosandi andlit. Það ber svip hennar sjálfrar, þó ennið sé hátt og bjart, eins og á Steingrími. — — Nú koma erfiðir tímar, sem bezt væri að hlaupa yfir. — Steingrímur er atvinnulaus. — Hann heldur þó áfram að yrkja, og stundum birtast kvæði eða sögur eftir hann á prenti suður í Reykjavík. — Þær fá mikið lof. — Henni finst hann gefa sig of mikið að þessu, sem ekkert fæst fyrir. Honum finst hún sjálfsagt ekkert vit hafa á slíkum hlutum og vilja draga sig niður í andleysi og áhugaleysi. Hann fer að vera mikið með kunningjum sínum í þorpinu, og stundum spilar hann með þeim nóttina út. — — Þá situr hún ein heima hjá litlu dóttur sinni og hugsar.-----Einstöku sinnum detta henni í hug tvö dreymandi, sorgblandin augu. — — ]á, svo er það ekki meira. Hún vefur barnið sitt að sér með ástríki. — — Þannig líða dagar og vikur, og síðan mánuðir og heilt ár. Atvinna Steingríms er stopul. Nú hefur hún orðið að vinna í fiskþvotti þar í þorpinu, til þess að hafa eitthvað að lifa af. Oftast er Steingrímur góður við hana, nema stöku sinnum, þegar hann kemur heim og er með víni. Vinir hans eru alt af að telja hann á að fara og leita sér frægðar, en láta ekki draga sig niður í fátækt og vesaldóm. — Hún finnur að hann er smátt og smátt að fjarlægjast hana, þó hann ekki vilji við það kannast, er hún talar um það við hann. — En einnig það fjarlægir hann. — — Svona líður tíminn. — Og nú er hún bara orðin tötraleg kona, sem vinnur fyrir sér með fisk- þvotti og hreingerningum. En hann er maður, sem á háleitar hugsjónir og skáldlegar tilfinningar.---------
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.