Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 64

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 64
44 ÞÁTTUR ÚR ALHEIMSLÍFFRÆÐI EIMREIÐIN búa til; en hinn segir: >Við seljum hann náftúrlega; en það skrítna er, að jafnskjótt sem vörurnar hafa verið seldar, eru þær aftur komnar fram í verksmiðjunni, þar sem þær höfðu verið búnar til. Það er þessvegna, sem öllum verksmiðjunum fylgja þessi mörgu og geysistóru vörugeymsluhús. Við erum altaf að byggja ný geymsluhús yfir vörurnar. 011 borgin er full af þeim, við getum ekki losnað við þetta bölvað dót. Verksmiðjurnar eru altaf að offyllast af varningnum, sem snýr þangað aftur, og hvað sem við gerum til að losna við hann, þá kemur hann altaf aftur*. *En hversvegna brennið þið þá ekki varningnum?« segir liðsforinginn. >Brenna?« anzar hinn, »við höfum brent heila tylft af stórum vöru- geymsluhúsum í einu, en þau koma fram aftur, með öllum vörunum. Við getum blátt áfram ekki losað okkur við þetta leiða skran«. »Hversvegna eruð þið þá að halda áfram að framleiða vörur?« segir liðsforinginn. »Við getum ekki að þessu gert«, segir hinn. »Það er ósjálfrátt. Einhver undarlegur kraftur virðist knýja oss til þess að halda áfram að vinna og vinna, hvíldarlaust*. Liðsforinginn segir þá eitthvað um að hugarfar hins muni ekki, meðan hann lifði á jörðunni, hafa verið af hinni réttu tegurd, og þessvegna haldi hann nú í helvíti áfram hvíldarlaust, og vinni sífelt á þenna óskemtilega hátt. »Helvíti?« segir hinn, það er ekkert helvíti til og himnaríki ekki heldur*. »En hvar er það þá, sem þú ert? segir liðsforinginn. »Það veit ég ekki«, segir hinn, >og ég hirði heldur ekkert um að vita það. En líttu annars á allan þenna fjölda af kirkjum og prestum, sem hér er.« III. Mér virðist lýsing þessi fróðleg og ekki sízt á þessum tímum, sem nú eru og kendir eru við kreppu I lýsingunni kemur ekki greinilega fram, vegna hvers maðurinn, sem heima á í verksmiðjuborg þessari hinni miklu, sem getur ekki með neinu móti losnað við framleiðslu sína, þarf að dvelja í svo leiðum stað. En ástæðan er sú, að meðan hann lifði hér á jörðu, hefur hann knúið fólk sitt áfram miskunarlítið, við vinnu, sem því fanst leið og tilgangslítil; og hið dularfulla afl eða vald, sem nú rekur hann sjálfan áfram á svipaðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.