Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 68

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 68
ORKUG]AFAR OG ORKUVAKAR EIMREIÐIN ■48 Veiðimannalífið með allri úfivisfinni, á eilífu flakki úr einum sfað í annan, í stöðugum eltingaleik við dýr, gerði manninn vöðvasfæltan og sterkan, en um leið afar-grimman, svo að öll dýr urðu villidýr og fældust hann eins og fjandann sjálfan. Flestir munu sammála um, að fundur eldsins hafi verið fyrsta og mesta framförin í mannheimi; en næsía stóra fram- farasporið má telja það, þegar manninum (eða líklega heldur konunm) tókst að hæna að sér fyrstu dýrin og gera þau að alidýrum og auðsveipum þiónum. Fyrir eldsins tilstilli varð heimilið til. Þar var hæli fyrir grimmum dýrum, og við yl eldsins varð næði til að hvíla sig og hugsa og skiftast á skoðunum. Þá fór veiðigrimdin að mýkjast og skapið að batna, enda fór konan að komast upp á að gæða húsbóndanum með góðri steik og öðrum lostætari mat en eintómu hráætinu áður. Sumir halda, að mjög hafi það gert manninn friðsamlegri og skapbetri, er hann komst upp á að dorga sér fisk (úr ám og vötnum). Hvort kalda fiskblóðið hafi einnig komið til greina, og næringarefni úr fiskholdinu, sem talin eru heilla- vænleg til vaxtar og þrifa heilanum, um það má deila, en fiskveiðarnar voru vissulega hollari skapferlinu og þróun allrar hugsunar heldur en æstur og blóðugur bardaginn við dýrin. Sá bardagi hafði hins vegar innrætt manninum óskina þá >að komast sem fyrst og komast sem lengst* — og verða sterkari og sterkari. Excelsior! — hærra og hærra! Miðurinn hafði lengi öfundað sterku og fótfráu dýrin af afli þeirra og fráleik. Nú var næði fengið til að íhuga lífsins gang og reyna að finna nýjar leiðir til að bjarga sér betur, eins og t. d. með því að hæna að sér dýrin, temja þau og nota afl þeirra sér til aðstoðar. Enska skáldið Kipling hefur lýst því skemtilega (í æfintýri fyrir börn) hvernig mennirnir hafi hænt að sér fyrstu dýrin. Vlurinn og birtan frá hellismunnanum vakti forvitni sumra dýra, og úrgangsforði, sem Eva kastaði út í hlaðvarpann, lokkaði þau nær. Fyrst kom hundurinn. Honum þótti gott steikta kjötið og gott var að fá bæði kjöt og bein fyrirhafnarlaust. Kúna og hestinn hændi Eva að sér með ilmandi grasi, er hún hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.