Eimreiðin - 01.01.1933, Side 83
EIMREIÐIN
DÝR
63
Utinar pamfíll, þangað til tilviljunin eða fjandinn, eða hvað það
"ú er, hrindir honum líka fram, á eftir peðunum, og hann
verður drepinn!
Eg stend upp. Verður órótt, alt í einu. Af hverju? Hatri
°9 viðbjóði, sem ólmast í mér. — Mig langar til þess að
hrækja á þessa skepnu, þetta dýr, sem hefur rænt mig öllu,
~~ sem hefur farið með sjálfan mig út í viðurstygðina með
súr. En þó fyrirlít ég sjálfan mig, vesalinginn, lítilmennið —
SI9rað af dýrinu. — — Hann stendur um stund, þegjandi og
horfir á mig, glottandi. Það skín í tennurnar, mig undrar, að
bær eru stórar og hvítar, óskemdar rándýrstennur.
Sér hann hvað mér líður?
Svo sezt hann niður. — Ég geng til hans, hægt, ofurhægt
°9 horfi á hann.
»Þú ert skar, Andrés*, segi ég.
*]ác, segir hann og horfir á mig. — Svo tekur hann glasið
aEur, fult, grettir sig og segir: »En þú ert líka skar, Antonc.
.Qlasið stendur aftur á borðinu — tómt. —
Eg geng um gólf.
^Þú getur verið spertur*, segir Andrés. »Þú hefur flest,
e^a alt, sem heimurinn gefur manni, til þess að geta lifað
tægilegu 0g skemtilegu lífi. — Þetta hús þitt er fallegt. Hér
er alt, sem hjartað þráir. Eða er það ekki svo? Alt það dýr-
asta og bezta, sem hægt er að fá. — Nema eitt, — nema
eitt. — £itf vantar þig<-
Eg er í hinum enda herbergisins, sný mér snögglega við
°8 hreppi hnefann. — Stend kyr.
sNema eitt«, segir hann, lætur í glasið og stendur upp.
Nema eittc, hann hvessir á mig augun, þreytt augun, blóð-
hlaupin.
ȃg kom aldrei til
Þú vilt ekki drekka
*Seztu niður«, segi ég lágt.
lNema eitt«, segir hann og sezt niður.
lr‘ aður, en nú drekk ég þína skál!
nutt vín«.
. róast aftur og næ jafnvægi. Ég hef gaman af að horfa
mdrés sitja þarna aftur, loksins, og hrópa, grenja á sína
ei9m eyðileggingu — sem varð að koma. Ég sezt^niður og
Þegi.