Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 83
EIMREIÐIN DÝR 63 Utinar pamfíll, þangað til tilviljunin eða fjandinn, eða hvað það "ú er, hrindir honum líka fram, á eftir peðunum, og hann verður drepinn! Eg stend upp. Verður órótt, alt í einu. Af hverju? Hatri °9 viðbjóði, sem ólmast í mér. — Mig langar til þess að hrækja á þessa skepnu, þetta dýr, sem hefur rænt mig öllu, ~~ sem hefur farið með sjálfan mig út í viðurstygðina með súr. En þó fyrirlít ég sjálfan mig, vesalinginn, lítilmennið — SI9rað af dýrinu. — — Hann stendur um stund, þegjandi og horfir á mig, glottandi. Það skín í tennurnar, mig undrar, að bær eru stórar og hvítar, óskemdar rándýrstennur. Sér hann hvað mér líður? Svo sezt hann niður. — Ég geng til hans, hægt, ofurhægt °9 horfi á hann. »Þú ert skar, Andrés*, segi ég. *]ác, segir hann og horfir á mig. — Svo tekur hann glasið aEur, fult, grettir sig og segir: »En þú ert líka skar, Antonc. .Qlasið stendur aftur á borðinu — tómt. — Eg geng um gólf. ^Þú getur verið spertur*, segir Andrés. »Þú hefur flest, e^a alt, sem heimurinn gefur manni, til þess að geta lifað tægilegu 0g skemtilegu lífi. — Þetta hús þitt er fallegt. Hér er alt, sem hjartað þráir. Eða er það ekki svo? Alt það dýr- asta og bezta, sem hægt er að fá. — Nema eitt, — nema eitt. — £itf vantar þig<- Eg er í hinum enda herbergisins, sný mér snögglega við °8 hreppi hnefann. — Stend kyr. sNema eitt«, segir hann, lætur í glasið og stendur upp. Nema eittc, hann hvessir á mig augun, þreytt augun, blóð- hlaupin. »Ég kom aldrei til Þú vilt ekki drekka *Seztu niður«, segi ég lágt. lNema eitt«, segir hann og sezt niður. lr‘ aður, en nú drekk ég þína skál! nutt vín«. . róast aftur og næ jafnvægi. Ég hef gaman af að horfa mdrés sitja þarna aftur, loksins, og hrópa, grenja á sína ei9m eyðileggingu — sem varð að koma. Ég sezt^niður og Þegi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.