Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 89
EIMREIDIN LAUNAKJÖR OG LÍFSBARÁTTA 69 wennina. Mönnum hættir við að ganga fram hjá sjálfum sér °9 gleyma því, að ríkið er þeir sjálfir. — Óánægjuefnin eru wtanlega mörg og því eðlilegt að leiðir skilji til úrlausnar, °9 eigi síZt fyrir það, að hver vill sínum tota fram ota. Aðal- °rsakir til óánægju og vanlíðunar, af þeim sem almennar eru, eru tvær: kjaramunur, sem óneitanlega er enn of mikill, og fólki er talið trú um, að því Iíði illa of oft meira en astæða er til. Hvorutveggja mætti eyða að nokkru, svo að VlÖfangsefnin yrðu viðráðanlegri, en það verður því aðeins, t>ing og stjórn, fyrir hönd heildarinnar og einstaklinga, 9eri sitt ítrasta til. — Það ætti ekki að vera óánægju- né undrunarefni, þótt for- raðamenn þjóðfélagsins taki í taumana, þegar heildinni er það Uauðsyn til sóknar eða varnar. Tökum t. d. innflutningshöftin. au eru vitanlega seft til varnar því, að gjaldeyri sé eytt fyrir ouauðsynlega hluti þegar tvísýni er á, að hann nægi fyrir nauðsynjum. Hér er verið að vernda líf borgaranna, einnig auPmanna. Það má ekki fást um það, þó að gatan verði e‘ustökum mönnum ógreiðari en áður, þegar svo mikið liggur v'ð. Kveinstafir út af slíkum ráðstöfunum eru því út í bláinn, en bó góð lýsing þess, hve mönnum er hætt við að kvarta °9 ásaka aðra í mótbyr, en hirða eigi um þau úrræði, er yrir fótum þeirra liggja. Tækju kaupmenn það ráð, þegar v°rutegundum fækkar, sem verzla má með, að verzla í fám s|°öum og í félagi með öðrum, þá gætu þeir áreiðanlega, ef s Vnsamlega er að farið, sparað sér það fé í húsaleigu og ^nnahaldi, sem óþarfinn veitir. En kjósi þeir heldur að vera Ver í sinni holu, með takmarkaðan innflutning og litla verzl- Un> bá verða þeir að eiga það við sjálfa sig, ef þeir líða sult. Skiljanlegt er, að ýmsum finnist þeir minni >konungar«, p 9ar þeir vinna í félagi með öðrum, en gæta verður þess, a konungdómi eru líka takmörk sett — á vorum dögum. Kröfur um igeic^uu opinberra gjalda eru því aðeins fram- ærilegar, að um leið sé bent á og með eigi minni sanngirni, ernig spara megi samsvarandi útgjöld úr viðkomandi sjóði. öðrum kost er alt tal um skattalækkun óvitahjal. Hitt er ^laldan minst á, að safna fé í sjóði. Of fáir hafa áttað sig á, er munur er að vinna með eigin fé og lánsfé. Og svo langt hvi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.