Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 91

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 91
EIMREIÐIN LAUNAKJÖR OQ LÍFSBARÁTTA 71 lnn nieira en tími til að vinna að því að bjarga verkalýðnum, með því að gera hann frjálsari — að frjálsum atvinnurek- endum. Það ætti að vera kleift. Fyrst og fremst má gera ráð jvrir, að þeir atvinnurekendur, sem þykir verkafólk kúga sig 1 kaupkröfum, styðji þetta mál með dug og dáð, þó eigi væri W annars en að sanna það, að þeir sjálfir hafi orðið að greiða mikið fyrir vinnu fólksins. Þar að auki er engin ástæða hl að ætla, að atvinnurekendur yfirleitt vilji ekki að réttlæti ^°mi í Jjós. Enginn efast um, að foringjar værkamanna séu ^hrifamenn á þessu sviði, og ekki er hægt að efast um stuðn- ln9 þeirra í þessu máli, ef þeir vilja fólkinu vel. Gera má ráð fVrir, að sá stuðningur verði drýgstur. Þing og stjórn geta og stutt að þessu máli með ýmsu móti, t. d. með ofurlitlum fjár- s*Vrk til að byrja með, skatffrelsi fyrirtækjanna fyrstu árin o. s' frv. Þá sýnist það ekki meiri hætta fyrir lánstofnanir að lána mörgum ungum og frískum mönnum fé til atvinnurekst- urs. er þeir reka í félagi, en einstaklingum, sem ekkert eiga, eins og oft hefur verið gert. Sjálfsagt er að búa tryggilega um slíkan félagsskap. Félagar ættu að leggja fram nokkurt |e hl ag byrja með, sem væri bæði stofnfé og áhættufé, ef iUa gengi. Það væri hvöt til þess, að menn lægju ekki á liði Slnu. Það væri og hvöt fyrir unga menn að draga saman fé, ef,lr því sem þeir gætu, því það gæfi þeim von um atvinnu °9 frelsi framvegis. Nokkrir sjómenn hafa nú þegar byrjað, °9 vel sé þeim, en það er ekki nóg. Það þarf að hvetja og stVrkja fleiri, og við fleiri atvinnugreinar en sjávarútveg. Eigi hefur mér doibð í hug, að allur verkalýður yrði ummyndaður a þenna hátt og sízt á stuttum tíma. En eftir því sem hann Verður fámennari, er hægara að fullnægja honum og bæta úr körf hans, ef út af ber. Vmsir framsýnir gáfumenn halda því fram, að það muni um seinan að tala um þetta mál; það sé aðeins tímaspursmál þangað til verkalýðurinn geri byltingu og tahi völdin. Vonandi er eigi búið að tefla svo á yztu nöf. Um tað verður ekki deilt nú. En þó svo yrði, þá er það engin ausn á málinu. Telja má víst, að þeir sem nú hafa ráð á fé °9 frelsi, þættust þá kúgaðir eigi síður en verkalýðurinn nú. Pa hafa óánægja og deilur aðeins færst um set. — Hinu er ehki að neita, að hætta er á að mestu erfiðleikarnir á því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.