Eimreiðin - 01.01.1933, Qupperneq 91
EIMREIÐIN
LAUNAKJÖR OQ LÍFSBARÁTTA
71
lnn nieira en tími til að vinna að því að bjarga verkalýðnum,
með því að gera hann frjálsari — að frjálsum atvinnurek-
endum. Það ætti að vera kleift. Fyrst og fremst má gera ráð
jvrir, að þeir atvinnurekendur, sem þykir verkafólk kúga sig
1 kaupkröfum, styðji þetta mál með dug og dáð, þó eigi væri
W annars en að sanna það, að þeir sjálfir hafi orðið að greiða
mikið fyrir vinnu fólksins. Þar að auki er engin ástæða
hl að ætla, að atvinnurekendur yfirleitt vilji ekki að réttlæti
^°mi í Jjós. Enginn efast um, að foringjar værkamanna séu
^hrifamenn á þessu sviði, og ekki er hægt að efast um stuðn-
ln9 þeirra í þessu máli, ef þeir vilja fólkinu vel. Gera má ráð
fVrir, að sá stuðningur verði drýgstur. Þing og stjórn geta og
stutt að þessu máli með ýmsu móti, t. d. með ofurlitlum fjár-
s*Vrk til að byrja með, skatffrelsi fyrirtækjanna fyrstu árin o.
s' frv. Þá sýnist það ekki meiri hætta fyrir lánstofnanir að
lána mörgum ungum og frískum mönnum fé til atvinnurekst-
urs. er þeir reka í félagi, en einstaklingum, sem ekkert eiga,
eins og oft hefur verið gert. Sjálfsagt er að búa tryggilega
um slíkan félagsskap. Félagar ættu að leggja fram nokkurt
|e hl ag byrja með, sem væri bæði stofnfé og áhættufé, ef
iUa gengi. Það væri hvöt til þess, að menn lægju ekki á liði
Slnu. Það væri og hvöt fyrir unga menn að draga saman fé,
ef,lr því sem þeir gætu, því það gæfi þeim von um atvinnu
°9 frelsi framvegis. Nokkrir sjómenn hafa nú þegar byrjað,
°9 vel sé þeim, en það er ekki nóg. Það þarf að hvetja og
stVrkja fleiri, og við fleiri atvinnugreinar en sjávarútveg. Eigi
hefur mér doibð í hug, að allur verkalýður yrði ummyndaður
a þenna hátt og sízt á stuttum tíma. En eftir því sem hann
Verður fámennari, er hægara að fullnægja honum og bæta úr
körf hans, ef út af ber. Vmsir framsýnir gáfumenn halda því
fram, að það muni um seinan að tala um þetta mál; það sé
aðeins tímaspursmál þangað til verkalýðurinn geri byltingu og
tahi völdin. Vonandi er eigi búið að tefla svo á yztu nöf. Um
tað verður ekki deilt nú. En þó svo yrði, þá er það engin
ausn á málinu. Telja má víst, að þeir sem nú hafa ráð á fé
°9 frelsi, þættust þá kúgaðir eigi síður en verkalýðurinn nú.
Pa hafa óánægja og deilur aðeins færst um set. — Hinu er
ehki að neita, að hætta er á að mestu erfiðleikarnir á því að