Eimreiðin - 01.01.1933, Page 95
EIMREIÐIN
LAUNAKJÖR OG LÍFSBARÁTTA
75
samir, reglusamir og sparsamir nemendur hafa komið skuld-
‘ausir frá prófborðinu. Þeir munu fáir, sem leggja út á náms-
braut með það fyrir augum að fá námskostnaðinn endurgreidd-
°n í peningum, heldur af því, að með því móti auka þeir
Þekkingu sína, sem altaf er einhvers virði, að minsta kosti í
^ukinni ánægju, og með því móti gera þeir sér von um að
,0sna við grófu veríiin; enda munu þau dæmi fá, að menn
nafi farið frá »fínni« verkum, þó illa hafi þótt launuð, í gróf.
~~ Það er því nærri furðulegt, að mjög mikill launamunur
skuli nokkurn tíma hafa átt sér stað, og ætti að vera kominn
timi til að leiðrétta það ranglæti. Eða er nokkuð í hættu?
. 9i hefur verið bent á það með rökum, að afrek og vand-
v,rkni sé í nokkru sambandi við Iaunahæð, það er að segja
br bví maðurinn hefur nægilegt til lífsviðurhalds. Eigi hefur
heldur verið bent á það með rökum, að menning og mann-
kostir séu í neinu hlutfalli við miklar tekjur, hvorki hjá þeim
S]alfum, er þær hafa, né börnum þeirra. Aftur er hitt stað-
reVnd, að menn sækjast of oft eftir þeim störfum, sem eigi
®rn við þeirra hæfi, ef þeir fá þar hærri laun. Og því meiri
reisting sem launamunurinn er meiri. En sé ekki eftir miklu
?° keppa, þá una menn betur við þau störf, sem þeir eru
ezt fallnir til. Það væri því eigi skaði fyrir þjóðfélagið, þó að
aPphlaupið um feitu bitana rénaði og menn ættu einhverja
n9sjón jafngilda eða meiri þeirri að gera sig að uppboðs-
^oru. Annars er það ekkert aðalatriði fyrir mér, að laun séu
, 6 þúsund krónur, heldur hitt, að þau séu ekki langt fyrir
otan meðaltekjur alþýðu, er með höndum vinnur.
tftir því sem nú horfir við er það knýjandi nauðsyn að
reVta launum embættismanna og í það horf, sem hér hefur
vfnð bent á. Þær fregnir berast, að tekjur ríkissjóðs hrökkvi
ei9i fyrir gjöldum hans. Þar að auki virðast kalla að nýjar
Par,ir. Er því eigi um annað að gera en minka útgjöldin eða
euka tekjurnar. Um nýjar álögur á atvinnuvegina getur varla
.orið^ð ræða; en þó eitthvað yrði hægt að narta í »lúxus«-
/P.a setur það tæplega orðið til að jafna tekjuhalla, hvað
til að mæta nýjum þörfum. Virðist því óhjákvæmilegt að
■ lpa af útgjöldum og það að miklum mun, ef fjöregg þjóðar-
nar. frelsið, á ekki að glatast. Verður þá að byrja þar, sem
inst er í hættunni. Að hinu leytinu er það skylda þjóðfé-
Ssins að búa sem jafnast að þegnunum, að svo miklu leyti
en} það skiftir sér af þeim og við verður komið, þótt við það
veroi ekki ráðið, að mönnum verði mismikið úr kjörum sín-
k . t3regðist ríkið þessari skyldu, þá er glötun í aðsígi, sem
det]31"' me® byltingu. Það er hreinn barnaskapur að láta sér
tta í hug, að alþýða, verkamenn, sjómenn, bændur o. s. frv.,