Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 95
EIMREIÐIN LAUNAKJÖR OG LÍFSBARÁTTA 75 samir, reglusamir og sparsamir nemendur hafa komið skuld- ‘ausir frá prófborðinu. Þeir munu fáir, sem leggja út á náms- braut með það fyrir augum að fá námskostnaðinn endurgreidd- °n í peningum, heldur af því, að með því móti auka þeir Þekkingu sína, sem altaf er einhvers virði, að minsta kosti í ^ukinni ánægju, og með því móti gera þeir sér von um að ,0sna við grófu veríiin; enda munu þau dæmi fá, að menn nafi farið frá »fínni« verkum, þó illa hafi þótt launuð, í gróf. ~~ Það er því nærri furðulegt, að mjög mikill launamunur skuli nokkurn tíma hafa átt sér stað, og ætti að vera kominn timi til að leiðrétta það ranglæti. Eða er nokkuð í hættu? . 9i hefur verið bent á það með rökum, að afrek og vand- v,rkni sé í nokkru sambandi við Iaunahæð, það er að segja br bví maðurinn hefur nægilegt til lífsviðurhalds. Eigi hefur heldur verið bent á það með rökum, að menning og mann- kostir séu í neinu hlutfalli við miklar tekjur, hvorki hjá þeim S]alfum, er þær hafa, né börnum þeirra. Aftur er hitt stað- reVnd, að menn sækjast of oft eftir þeim störfum, sem eigi ®rn við þeirra hæfi, ef þeir fá þar hærri laun. Og því meiri reisting sem launamunurinn er meiri. En sé ekki eftir miklu ?° keppa, þá una menn betur við þau störf, sem þeir eru ezt fallnir til. Það væri því eigi skaði fyrir þjóðfélagið, þó að aPphlaupið um feitu bitana rénaði og menn ættu einhverja n9sjón jafngilda eða meiri þeirri að gera sig að uppboðs- ^oru. Annars er það ekkert aðalatriði fyrir mér, að laun séu , 6 þúsund krónur, heldur hitt, að þau séu ekki langt fyrir otan meðaltekjur alþýðu, er með höndum vinnur. tftir því sem nú horfir við er það knýjandi nauðsyn að reVta launum embættismanna og í það horf, sem hér hefur vfnð bent á. Þær fregnir berast, að tekjur ríkissjóðs hrökkvi ei9i fyrir gjöldum hans. Þar að auki virðast kalla að nýjar Par,ir. Er því eigi um annað að gera en minka útgjöldin eða euka tekjurnar. Um nýjar álögur á atvinnuvegina getur varla .orið^ð ræða; en þó eitthvað yrði hægt að narta í »lúxus«- /P.a setur það tæplega orðið til að jafna tekjuhalla, hvað til að mæta nýjum þörfum. Virðist því óhjákvæmilegt að ■ lpa af útgjöldum og það að miklum mun, ef fjöregg þjóðar- nar. frelsið, á ekki að glatast. Verður þá að byrja þar, sem inst er í hættunni. Að hinu leytinu er það skylda þjóðfé- Ssins að búa sem jafnast að þegnunum, að svo miklu leyti en} það skiftir sér af þeim og við verður komið, þótt við það veroi ekki ráðið, að mönnum verði mismikið úr kjörum sín- k . t3regðist ríkið þessari skyldu, þá er glötun í aðsígi, sem det]31"' me® byltingu. Það er hreinn barnaskapur að láta sér tta í hug, að alþýða, verkamenn, sjómenn, bændur o. s. frv.,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.