Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 104

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 104
EIMREIÐIN „Skáldskapur og ástir“. I júní í sumar birlist grein í 2. hefti Eimreiðarinnar f. á. með ofanskráðri fyrirsögn, en grein sú var skrifuð í marz í fyrravetur. Greinarkorn þetta hefur nú orðið tilefni þess, að tveir prestar hafa ritað athugasemdir og andsvör við sumu, sem þar kom fram. Ragnar Kvaran skrifar í 3.-4. hefti Eim- reiðarinnar f. á., og Sigurður Einarsson í 3. hefti Iðunnar f. á. Þar eð greinar þessar andæfa sumu, sem ég hélt fram, og þar sem veizt er að mér persónulega í grein Sigurðar Ein- arssonar, þá vil ég leyfa mér að svara þeim ádeilum nokkru. En af því ég hef í fleiri horn að líta, þá vil ég ekki þreyta menn m,eð eltingum við smáatriði, en taka þau ein, sem máli skifta. Eg vil byrja á athugasemdum til Sigurðar Einarssonar, og koma svör til R. Kv. að nokkru þar inn í, en ég svara honum þó nokkrum orðum áður lýkur. Þegar ég las grein S. E., varð ég meira hissa en að und- an sviði. Þegar ritfær mentamaður, sem telur sig málsvara frjálsrar hugsunar í landinu, skrifar grein með slíkum belgingi og ofsa-hrakyrðum í garð skoðana-andstæðinganna, þá er efa- mál, að rétt sé að taka það alvarlega. En vegna þeirrar há- reysti, sem í grein hans er og borin er uppi af nokkurri mælsku, þá má búast við, að hún hafi áhrif á þá, sem næmir eru fyrir öllum hávaða, en hirða minna um að skoða máls- atriðin til rótar. Verður því að taka greinina í alvöru og því fremur sem hún er forystugrein í víðlesnu tímariti. Eitt þótti mér kynlegt við þessa ritgerð. S. E. hefur nú þrisvar afneitað Guðmundi Kamban einmitt út af sama atrið- inu og ég deildi mest á hann fyrir (Iðunn 1930, '31 og ’32). en tekur hann nú undir væng sinn í heiftinni til mín. Glam- uryrði hans um mína litlu persónu læt ég mig engu skifta- Hirði ekki um að elta háð hans og útúrsnúninga. Þó skal það tekið fram, að ræðuna 19, júní 1915, sem S. E. verður svo tíðrætt um, flutti ég ekki, og hef ég gilda ástæðu til að ætla, að honum sé það vel kunnugt. Það skal viðurkent, að tilvitnun mín í ræðu annars manns var ógætileg, þar sem gera mátti ráð fyrir lesendum, sem myndu vilja seilast svo langt til loku, mér til óvirðingar, sem hér er gert nú. En alt það, sem S. E. segir um fyrri grein mína, bendir á, að honum hafi verið hrundið fram til árása á mig til að hefna fyrir Jón Trausta. þó að fleira hafi vafalaust orðið tilefni greinar hans. Og eðli'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.