Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 106
86 SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR EIMREIÐIN af þeirri villu, að bersögli um alt, hvað sem er, jafnvel það lægsta og dýrslegasta í afkimum mannlífsins, sem óspilt eðli vill þó draga slæðu yfir, sé ekki einasta leyfilegt, heldur einnig skyldugt í skáldment þessa tíma« (Þjóðstefna, maí 1916). Þetta var ein af villunum, sem mentamennirnir vildu ekki verja 1916 og E. B. talar um. En þykjast þessir lærðu yfir- stéttarmenn, sem ég á nú í höggi við, þeim mun betur mentir nú en 1916, að þeir megi við því að verja hverskonar bók- mentalegan óhroða sem vera skal? Þegar viðbjóðslegu klámi er hrúgað saman í skáldskap og ýmsir andans menn hafa lagt á það blessandi hönd með dómum sínum, þá kemur fram hörð árás frá alþýðumönnum gegn þessu, og þar sýnt fram á fá- nýti þess og spurt um tilganginn, en þá hlykkjast þessir andans menn undan því, sem að er veizt. S. E. segir, að ég gefi »lostuga lýsingu«, en sjálfur vill hann ekki »gálauslegt tal um kynferðismál*. Þarna greip hann á kýlinu. Þetta er að hlykkj- ast undan, en þó þolir hann mér ekki, að ég deili á ósómann. R. Kv. segir mér að lesa betur, en sjálfur fer hann ekki út í að skýra það nánar. Þeim er báðum sýnilega illa við, að dregin sé fram í dagsljósið sú dýrð, sem þeir hafa lofað, vilja ekki dvelja við málsatriðin sjálf, annaðhvort af hræðslu við al- menningsálitið eða þá að þeirra eigið velsæmi hindrar það. En þeir verða þó að skýra til hlítar, hversvegna þeim þykja góðar lostugar lýsingar hjá Kamban og Laxness. R. Kv. hættir sér ekki lengra en að tala um mislestur og misskilning, en það næstum rennur út í fyrir S. E., því hann talar ýmist um »nauðaómerkileg atvik«, »ægifegurð«, »voryrkju« eða bók, sem sé »skrifuð fyrir mat«! En þessir menn halda skáldunum kyrrum í »villunni« með dómum sínum, villunni, sem E. B. talar um 1916, og á þann hátt eggja þeir fram ósómann hjá þeim. Þeim mun þykja létt verk að ráða niðurlögum alþýðumannsins, einyrkjans norður á heiðum í Þingeyjarsýslu. En hefur nú S. E. kjark til að hirta á sama hátt ^og fyrir svipaðar sakir eift mesfa andans stór- menni, sem ísland hefur átt að fornu og nýju? Betur færi þó á, að það væri hreinlegar gert en gert var í Iðunni ný' lega, þar sem E. B. er kastað langt aftur fyrir Laxness, en klappað á vangann um leið (Kr. E. A.). Og þá er líka tæki- færi til að taka E. B. í hnakkann fyrir grein hans »Landnám íslenzkrar orðlistar«, eða dóm hans um Guðmund Friðjónsson, sem gerði nokkra ólgu á sínum tíma. S. E. má vafalaust treysta á affylgi vormanna sinna og að þá sannist það, sem Þorsteinn Erlingsson kvað forðum: „Og sextíu Nesjamenn buðu sift blóð að bæta þar konungsins neyð".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.