Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Side 109

Eimreiðin - 01.01.1933, Side 109
EIMREIÐIN SKÁLDSKAPUR OG ÁSTIR 89 arþrótt og framtaksþrek æskunnar í landinu, og þar erum við E. áreiðanlega á öndverðum meiði. En til glöggvunar á Þm> sem fyrir mér vakir, vil ég setja sem merkivörður ræðu ®‘Þr S. E. og ritgerð eftir R. Kv. S. E. segir í ræðu, sem hann flutti fyrir nemendum Akureyrarskóla 1927 um máttuga Wenn (Dagur X., 43): »Á hverjum einasta degi mun meðfædd h'egða kveðja oss til drottinssvika við hinn mikla tilgang. Á hverjum einasta degi munu óþjálar hvatir kveina og mögla undan því, að verða að hneigjast til stuðnings við hann«. Hinn mihli tilgangur er tamning og sjálfsþroskun mannsins. Þetta Serir R. kVi ag umtalsefni í ritgerð, sem hann nefnir »Um lregðu« (Iðunn XIV., bls. 138 — 157) og virðist færa rök að því, ao það, sem S. E. nefnir tregðu, sé fremur tregðuleysi. Það Se skortur viðnámsþróttar eða viðspyrnu. Með drottinssvikum, sem S. E. talar um, geri mennirnir sig að dúnfjöðrum eða eir. en reynist ekki blý eða marmari, eins og ætti að vera. aðir telja þeir að þetta sé það, sem mest tefji mannlegan Þfoska. Með þetta fyrir augum vík ég nú í nokkra útúrdúra. 1 smásögu eftir Björnstjerne Björnson, sem hann nefnir 4ors Hænder — to Billeder, er,brugðið upp myndum með °9aleiftrum skáldlegrar snildar. Ég ætla að rekja efni eins Pessa leifturs: Umbótamaðurinn, uppreisnarmaður síns tíma, ar að flytja erindi á opinberum stað. Hann er ímynd fram- ^kins lífsþrótts og karlmensku. En leiguþjónar hafa verið en9nir til að gera hann ófæran af vínnautn. En hann kemur ^arnt, og byrjar að tala í miklu ölæði. En þegar hann hefur a 30 svo um stund, kemur hann auga á eina af hirðmeyjum r°tningarinnar, sem gengur framhjá á götunni, þá hina sömu, .em hafði eitt sinn lokkað hann til lauslætis með aðstoð víns- ,n.s' Við endurminningu þá, sem götusýninni fylgdi, vaknar lnn siðferðilegi styrkur hans og það grípur hann slík reiði ,3 Eeift, að vínið rennur af honum á augabragði og hann iaiar óskorað í tvær stundir. vormenn S. E. hefðu gott af að lesa þessa smásögu Björn- ns ,einu sinni. Henni var snúið á íslenzku af ungum Þing- Vmgi 0g var j Iðunni fyrir 15 árum (1917). Bak við j essa skáldsögu stendur óbifandi trú á gróðurmagn það, sem , manninum býr og leiðir til fullkomins þroska persónuleika nans- Þ>að var sú trú, sem talið er að stutt hafi að því, að orska þjóðin varð sjálfstæð þjóð fyr en nokkurn varði. ,?ný ég við blaðinu. j nýiustu skáldsögunni eftir Halldór Kiljan Laxness, »Fugl- n 1 fjörunni*, er brugðið upp mynd með sterkum dráttum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.