Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 123

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 123
EIMREIÐIN HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 103 lösturinn er að éta hann upp til agna og veit að hann er glat- aður, en vill ekki, getur ekki bjargað sér. . . . Hvílík eymd herra, hvílík eymd! Þekkið þér nokkuð óskiljanlegra, meira seiðandi, óljósara. Heyrið þér! Er nokkuð til dapurlegra af öllu bví, sem snertir mannlegt eðli, en fátið, sem grípur mann- inn, þegar hann stendur andspænis því, sem hefur vakið niikla ástríðu hjá honum? Er nokkuð dapurlegra en þessar skjálfandi hendur, þessi riðandi hné, þessar skældu varir, öll þessi vera, sem kvelst af miskunarlausri þörf til þess að full- næ9Ía innri tilfinningu? Heyrið þér, er nokkuð til dapurlegra á jörðunni? Er nokkuð það til? . . . læja! herra, frá þessu kvöldi fann ég, að ég var tengdur v*náttuböndum við þennan ræfil. Ég var orðinn vinur hans. Hversvegna? Hvaða dularfullur skyldleiki batt okkur saman? Hvaða hugboð um það, sem yrði? Ef til vill var það löstur kans, sem var farinn að hafa vald yfir mér, án þess að ég 'Sæti veitt því mótstöðu. Eða það hefur þá verið ógæfa hans, Se*n var jafnóhjákvæmileg og vonlaus og mín ógæfa. Eftir þetta kvöld, sá ég hann næstum á hverju kvöldi. kfann kom og sótti mig, hvar sem var. Hann beið mín við skrifstofudyrnar, hann beið mín heima hjá mér, í stiganum að nóttu til. Hann bað mig ekki um neitt. Hann gat jafnvel ekki látið augun tala fyrir sig, af því að það voru gleraugu %rir þeim. En mér nægði að horfa á hann, til þess að skilja. kiann brosti með sínu vanabrosi, sem var sljótt og krampa- kent, og hann beið, án þess að biðja um nokkuð. Ég hafði ekki skap í mér til þess að rísa á móti honum, auðmýkja kann, reka hann í burtu eða vera strangur á svipinn og skamma hann. Var ég þá búinn að gangast undir ok hjá "Vjurn harðstjóra? Átti Giulio Wanzer þá eftirmann? Mér ianst návist hans oft kveljandi, hræðilega kveljandi, og samt sem áður gerði ég ekkert til þess að losna við hann. Stund- nni var hann svo hlægilega og sorglega blíður í sér, að ég fékk sting fyrir hjartað. Dag nokkurn sagði hann við mig og skældi sig í framan eins og krakki, sem ætlar að fara að Sfáta: »Hversvegna kallar þú mig ekki pabba?« Eg vissi að hann var ekki faðir Ginevru, að börn konu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.