Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 133
E'Mreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 113
Endurminning mín um þessa viðhöfn, um brúðkaupið, um
t>ennan mannfjölda, þessar raddir og þennan hávaða er óljós
°9 í slitrum. í eitt skifti virtist mér leggja fyrir yfir borðið
eitthvað, sem líktist þessum brennandi og óhreina anda, sem
lagði fyrir yfir hitt borðið. Ginevra var eldrauð í framan, og
var ákaflega sterkur glampi í augum hennar. Það var
slampi í mörgum öðrum augum, og það voru margir, sem
brostu undarlega til hennar.
Eg
man eftir því, að þungur dapurleiki Iagðist eins og
^íar9 á mig, svo að alt hvarf eins og í þoku. Og ennþá
stendur veslings Battista mér fyrir hugskotssjónum. Hann sat
t>arna við borðendann, alveg við endann, ótrúlega langt í
^nrtu, og þambaði vínið hvíldarlaust . . .
Að minsta kosti ein vika! Ég segi ekki eitt ár, eða einn
^nanuður. En að minsta kosti ein vika, fyrsta vikan. Sá
t'mi gleymist aldrei. Ginevra var miskunarlaus. Hún beið ekki
e'nn dag, hún byrjaði á böðulsstarfi sínu undir eins á sjálfa
bníðkaupsnóttina.
t’ó ég ætti að lifa heila öld, gæti ég ekki gleymt þessum
0v*nta hlátri, sem fór mér í gegnum merg og bein og lét
mi9 skammast mín fyrir feimni mína og klaufaskap þarna í
^'nimu herberginu. En það var í fyrsta skifti, sem ég fann
^ nlirar ilsku hennar í þessum napra, hæðnislega og ósiðsama
tllairi, sem ég hafði aldrei heyrt áður. Ég fann að eitrað
kvikindi andaði við hlið mér.
0, herra, hláturinn faldist í tönnum hennar, eins og eitrið
"la nöðrunum.
Ekkert, alls ekkert, gat hrært hana, hvorki þögul auðsveipni
m'n, né þögul tilbeiðsla, né heldur þjáning mín og tár, ekk-
erl- Eg hef reynt alt, til að snerta hjarta hennar. Það hefur
Ver'ð árangurslaust. Stundum hlustaði hún á mig alvarleg á
Sv'PÍnn og með alvarlegu augnaráði, og það var eins og hún
mtlaði að fara að skilja mig, en svo alt í einu fór hún að
Jasja þessum hræðilega ófreskjuhlátri, sem skein frekar af
°nnum hennar en úr augum hennar. Og ég yfirbugaðist.
^ei, nei, ég gæti það ekki. Leyfið mér að tala ekki um
Pao, herra. Leyfið mér að hlaupa yfir það. Ég gæti ekki talað
8
L