Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 133

Eimreiðin - 01.01.1933, Síða 133
E'Mreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 113 Endurminning mín um þessa viðhöfn, um brúðkaupið, um t>ennan mannfjölda, þessar raddir og þennan hávaða er óljós °9 í slitrum. í eitt skifti virtist mér leggja fyrir yfir borðið eitthvað, sem líktist þessum brennandi og óhreina anda, sem lagði fyrir yfir hitt borðið. Ginevra var eldrauð í framan, og var ákaflega sterkur glampi í augum hennar. Það var slampi í mörgum öðrum augum, og það voru margir, sem brostu undarlega til hennar. Eg man eftir því, að þungur dapurleiki Iagðist eins og ^íar9 á mig, svo að alt hvarf eins og í þoku. Og ennþá stendur veslings Battista mér fyrir hugskotssjónum. Hann sat t>arna við borðendann, alveg við endann, ótrúlega langt í ^nrtu, og þambaði vínið hvíldarlaust . . . Að minsta kosti ein vika! Ég segi ekki eitt ár, eða einn ^nanuður. En að minsta kosti ein vika, fyrsta vikan. Sá t'mi gleymist aldrei. Ginevra var miskunarlaus. Hún beið ekki e'nn dag, hún byrjaði á böðulsstarfi sínu undir eins á sjálfa bníðkaupsnóttina. t’ó ég ætti að lifa heila öld, gæti ég ekki gleymt þessum 0v*nta hlátri, sem fór mér í gegnum merg og bein og lét mi9 skammast mín fyrir feimni mína og klaufaskap þarna í ^'nimu herberginu. En það var í fyrsta skifti, sem ég fann ^ nlirar ilsku hennar í þessum napra, hæðnislega og ósiðsama tllairi, sem ég hafði aldrei heyrt áður. Ég fann að eitrað kvikindi andaði við hlið mér. 0, herra, hláturinn faldist í tönnum hennar, eins og eitrið "la nöðrunum. Ekkert, alls ekkert, gat hrært hana, hvorki þögul auðsveipni m'n, né þögul tilbeiðsla, né heldur þjáning mín og tár, ekk- erl- Eg hef reynt alt, til að snerta hjarta hennar. Það hefur Ver'ð árangurslaust. Stundum hlustaði hún á mig alvarleg á Sv'PÍnn og með alvarlegu augnaráði, og það var eins og hún mtlaði að fara að skilja mig, en svo alt í einu fór hún að Jasja þessum hræðilega ófreskjuhlátri, sem skein frekar af °nnum hennar en úr augum hennar. Og ég yfirbugaðist. ^ei, nei, ég gæti það ekki. Leyfið mér að tala ekki um Pao, herra. Leyfið mér að hlaupa yfir það. Ég gæti ekki talað 8 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.