Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Page 142

Eimreiðin - 01.01.1933, Page 142
EIMREIÐIN KENSLUBÓK í ÞJÓÐFÉLAGSFRÆÐI HANDA ALÞÝÐUSKÓL- UM eftir Jónas Guðmundsson, Rvík 1932 (Bóliav. Guðm. Gamalfelsson- ar). 64 síður. Verð: 2 kr. Hingað til hefur lílið verið skrifað um almenna þjóðfélagsfræði á ís- lenzka tungu. Það er því full áslæða lil að veita hverju því, er birtist um þetta efni, jafnvel þótt í smáu sé, nokkurn gaum. Ahugi almennings hér á landi fyrir félagsfræði og hagfræði virðist heldur vera að glæðast. Er það í fullu samræmi við anda núfímans og hina vaxandi ábyrgð, sem hvílir á almenningi bæði í viðskifta- og stjórnmálum. Þeir, sem standa að fræðslustarfsemi þjóðarinnar, hafa þá einnig skilið rétt hlutverk fræðslustofnananna í þessum efnum, með því að gera félagsfræði og hag- fræði að skyldunámsgreinum við suma af skólum landsins. Þó að hér sé ekki um nema Iítinn og óíullkominn vísi að ræða, er það samt spor í rétta átt. En vér þurfum að stefna að því, að þessar fræðigreinar eign- ist einnig vígðan reit í æðstu mentastofnun vorri, hinni einu vísindastofn- un landsins, háskólanum. — Hér, eins og í öðrum fræðigreinum, hefur stjórn fræðslumála vorra og aðra starfsmenn þjóðarinnar á þeim vettvangi vantað nægan skilning á nauðsyn þess, að almenningur og æskulýður skólanna eigi greiðan aðgang að viðunandi fræði- eða kenslubókum á sínu eigin máli. Sá áhugi fyrir góðu málefni og sú viðleitni til að verða meðbræðrum sínum að liði, sem lýsir sér hjá höfundum og útgefendum slíkra bóka með útgáfu þeirra, er þeim mun Iofsverðari. A það einnig við um þetta litla kver, sem hér um ræðir. Þar sem um er að ræða svo litla bók, sem fjallar um jafnyfirgrips- mikið efni og þessi, getur naumast hjá því farið, að hún sé bæði nokk- uð ófullkomin og ófullnægjandi. Einmitt þess vegna þykir mér ekki hlýða að leggja fram sundurliðaðan dóm um hana. Því er þó ekki að leyna, að málinu er allábófavant. Er það náttúrlega afarmikill ókostur á hverri bók, en ekki sfzt þeim, sem sérstaklega eru sniðnar fyrir æskulýðinn, sem eiga að vera nokkurskonar stafrófskver í þeirri fræðigrein, er þær fjalla um. Einnig hefði niðurröðun efnisins getað farið betur úr hendi. Hún er bæði næsta óskýr, en þó sérstaklega hvergi nærri rökrétt. ■ Ég ætla heldur ekki að rekja hér efni bókarinnar. í staðinn fyrir það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.