Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN
Júlí—september 1939
XLV. ár, 3. hefti
Við þjóðveginn.
23. september 1939.
Örlög Póllands.
1 dag hefur Evrópukortið enn einu sinni breytt um svip.
Lýðveldið Pólland hefur verið þurkað burt. Um 390 þúsund
ferkílómetra landsvæði hafa tvö stórveldi skift á milli sín, og
35 miljóna þjóð hefur verið hlutuð sundur í tvent, eða það
henni, sem ekki er fallið í valinn fyrir vopnum óvinanna
Ur austri og vestri. Evrópustyrjöld hefur geisað síðan 3. þ. m.,
forsætisráðherrar Frakka og Breta lýstu því yfir, að
tjóðlönd þeirra væru í ófriði við Þýzkaland. Þjóðverjar fóru
með her inn um Pólska hliðið, tóku það ásamt Danzig. Fríríkið
^anzig var púðurtunnan, sem ltviknaði í fyrst, en íkveikjuefnin
^°ru miklu fleiri — undir yfirborðinu. Danzig var, eins og
^Unnugt er, hluti af þýzka ríkinu fyrir ófriðinn 1914—1918.
^ólska hliðið, eða mjóa ræman út úr Póllandi norður að Eystra-
Salti> milli Þýzkalands og Póllands, var aðeins um 40 km. breið.
ljarna var eina leiðin, sem Pólverjar áttu að sjó. Og á þessari
Inöngu pólsku strönd höfðuþeiráundanförnumárumkomið sér
llPp hafnarborg og flotastöð, við Danzig-flóann. Þvi með styrj-
oldinni við Ráðstjórnar-Rússland árið 1920 var komið i veg fyrir
bað
að Pólvei’jar mættu framvegis nota sjálfa Danzig fyrir
SlgHngar sínar og sjóher. Þess vegna reistu þeir borgina Gdynia,
Sertl óx óðfluga og var orðin mikil verzlunar- og siglingaborg.
111 2% milj. smálesta skipastóll hafði þar afgreiðslu árlega,
% árið 1930 var búið að reisa þar hafskipabi-yggjur, sem a. m.
v- 30 stór hafskip gátu legið við í einu. Frá Gdynia var lögð
^ járnhraut um borgina Koscierzyna til kolahéraðanna í Suð-
Ul'PóIlandi. Öll þessi mannvirki og landið í heild er nú í hönd-
ovina-herjanna, þó að á stöku stað veiti hinar aðþrengdu
uxn
leif;
ar pólska hersins enn viðnám, að þvi er fregnir herma.
16