Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN Júlí—september 1939 XLV. ár, 3. hefti Við þjóðveginn. 23. september 1939. Örlög Póllands. 1 dag hefur Evrópukortið enn einu sinni breytt um svip. Lýðveldið Pólland hefur verið þurkað burt. Um 390 þúsund ferkílómetra landsvæði hafa tvö stórveldi skift á milli sín, og 35 miljóna þjóð hefur verið hlutuð sundur í tvent, eða það henni, sem ekki er fallið í valinn fyrir vopnum óvinanna Ur austri og vestri. Evrópustyrjöld hefur geisað síðan 3. þ. m., forsætisráðherrar Frakka og Breta lýstu því yfir, að tjóðlönd þeirra væru í ófriði við Þýzkaland. Þjóðverjar fóru með her inn um Pólska hliðið, tóku það ásamt Danzig. Fríríkið ^anzig var púðurtunnan, sem ltviknaði í fyrst, en íkveikjuefnin ^°ru miklu fleiri — undir yfirborðinu. Danzig var, eins og ^Unnugt er, hluti af þýzka ríkinu fyrir ófriðinn 1914—1918. ^ólska hliðið, eða mjóa ræman út úr Póllandi norður að Eystra- Salti> milli Þýzkalands og Póllands, var aðeins um 40 km. breið. ljarna var eina leiðin, sem Pólverjar áttu að sjó. Og á þessari Inöngu pólsku strönd höfðuþeiráundanförnumárumkomið sér llPp hafnarborg og flotastöð, við Danzig-flóann. Þvi með styrj- oldinni við Ráðstjórnar-Rússland árið 1920 var komið i veg fyrir bað að Pólvei’jar mættu framvegis nota sjálfa Danzig fyrir SlgHngar sínar og sjóher. Þess vegna reistu þeir borgina Gdynia, Sertl óx óðfluga og var orðin mikil verzlunar- og siglingaborg. 111 2% milj. smálesta skipastóll hafði þar afgreiðslu árlega, % árið 1930 var búið að reisa þar hafskipabi-yggjur, sem a. m. v- 30 stór hafskip gátu legið við í einu. Frá Gdynia var lögð ^ járnhraut um borgina Koscierzyna til kolahéraðanna í Suð- Ul'PóIlandi. Öll þessi mannvirki og landið í heild er nú í hönd- ovina-herjanna, þó að á stöku stað veiti hinar aðþrengdu uxn leif; ar pólska hersins enn viðnám, að þvi er fregnir herma. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.