Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 98
330 RYKIÐ AF VEGINUM EIMREIÐIN Hamborg. í stað þess að tala um kvenfólkið í Hamborg, hélt hann langar ræður um ágæti fósturjarðarinnar, og íslenzku stúlkurnar höfðu vaxið stórlega í áliti hjá honum síðan uin daginn. — Þeir, sem hafa flækst í útlöndum, sagði hann, vita bezt, hvað það er gott að vera heima. ... — Ég legg nú ekki mikið upp úr þessum útlöndum, sagði Stina. —■ Það er gaman að vera þar stundum, sagði kokkurinn. En það er ekki gaman að vera þar altaf. ... —- Gaman? Það getur vel verið, að það sé gaman að flækj- ast innan um þesskonar óþjóðalýð fyrir þá, sem hafa enga sál. — Hef ég enga sál? spurði kokkurinn. — Jú, sagði Stína og brosti til hans. Þú hefur sál. Þú hefur stóra sál. — Ég er líka trúaður, sagði kokkurinn. — Já, sagði Stína. Þú ert trúaður. Þú ert mjög trúaður. — Og þii ert so hold und schön und rein, sagði kokkurinn og faðmaði hana að sér. — Æ-æ, skrækti Stína. Hættu þessum látum! Þá mátt ekki trukka mig svona mikið ... Ljóshærða stúlkan lagði ekki orð i belg. Henni kom ekki til hugar að blanda sér inn í leyndarmál annara. Leyndarmál hennar sjálfrar voru nægilegt umhugsunarefni. Eitt sinn hafði hana dreymt um íturvaxinn riddara í skraut- legum litklæðum. Hann kom þeysandi yfir holt og hæðir. Hún heyrði jódyninn í miklum fjarska og gekk á móti honum. Hann tók hana með sér, reiddi hana fyrir framan sig — og þau riðu á brott, inn í hillingalönd framtíðarinnar. f dag er hún hinsvegar venju fremur óstyrk í höndununi- Hún er þegar búin að mölva tvö dýrmæt glös og einn dýrinaet- an eggjabikar. Og krattíkratt! Steikarfatið rennur úr liönd- um hennar og liggur í hundrað molum á gólfinu. — Jeremías minn! hrópar Stína og baðar út handleggjun- um. Ertu eitthvað hinsegin, Dísa min? Hvað heldurðu að hexið segi? — Ég veit það ekki, tautar ljóshærða stúlkan og sópar sam- an brotunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.