Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 115
eimreiðin Stephan G. Stephansson: BRÉF OG RITGERÐIR. I., 1. Reykjavik 1938 (Hið islenzka Þjóðvinafélag). ANDVÖKUR. Eftir Slephan G. Slephansson. VI. bindi. Reylcjavik 1938 (Bókaútg. Heimskringlu). Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar munu kœrkominn lestur eigi aðeins aðdáendum skáldsins, lieldur einnig öllum unnendum is- lenzkra bókmenta, i einu orði sagt, hverjum þeim, sem ann sjálfstæði 1 hugsun og snild í stíl. Vitanlega verður að svo stöddu enginn fulln- aðardómur kveðinn upp um bréf skáldsins og ritgerðir, þar sem liér er einungis um að ræða helming fyrsta bindis, en alls er ætlast til, að Eitsafn þetta verði þrjú bindi. Glögt má þó sjá af þeim hluta fyrsta bindis, scm út er kominn, — eins og þeir, er kunnugir eru öðrum verkum skáldsins, áttu fulla von a — að óbundið mál hans verður eigi síður liinn mesti fengur islenzk- um bókmentum og menningarsögu heldur en ljóð hans, því að bréf hans e'ga bæði sögulegt og iiókmcntalegt gildi. Þau varpa björtu ljósi á frum- hýlingslíf íslendinga vestan liafs, t. d. bréfin til Jónasar Hall, þar sem Stephan segir frá fyrstu árunum í Alberta, en liann var þar sjálfur land- uemi eins og alkunnugt er. Einnig bregða bréf skáldsins birtu á margt 1 félagsmálum íslendinga vestra frá þeim árum og á strauma og stefnur 1 andlegu lífi þeirra, bæði í trúmálum og þjóðmálum. En livorutveggja (ét Steplian sig miklu skifta og vegur í bréfum sinum, eigi siður en kvæðunum, djarft að veilunum og óheilindunum á báðum sviðum. Bréfin ei'u birt í tímaröð, og er það heppilega ráðið, þvi að með þeim hætti verður binn sögulegi fróðleikur þeirra samfeldastur og auðveldast að tylgjast með ævi skáldsins og þroskaferli Það fer að vonum, að bréfin eru ekki öll jafn verðmæt, þar sem hvergi hefur verið felt úr. Þegar þeirri aðferðinni er fylgt, slæðist eðlilega sitt- hvað af léttincti með. En flest bafa bréf þessi eittlivað til síns ágætis, og alstaðar er á þeim liandbragð hins andríka og ritsnjalla skálds. Leiftur frumlciks hans í orðalagi og samlíkingum bregða þar viða ljóma á hin hversdagslegustu umtalsefni. Annarsstaðar beitir skáldið ritsnild sinni og hjúpskygni á rök lífsins og bólunentaleg efni, og gneistar þá tiðum af °rðum hans. En afstaða Stephans. til bókmentanna og annara skálda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.