Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 113
eimreiðin
SVEFNFARIR
345
Hættuleg tilraun.
Fyrir nokkru sýndi ég þessa
þrjá líkama á opinberum fundi,
og var aðferð min þessi: Á
ræðupallinum dáleiddi ég
niann einn, þar sem hann sat
ó stóli, en tveir aðrir stólar
stóðu auðir við hlið hans. Þeg-
ar maðurinn var kominn í
djúpan dásvefn, gat ég sýnt,
að geðlikami hans væri seztur
í annan auða stólinn, en til-
raunin fór fram í rúbínrauðu
Ijósi. Þetta sýndi ég þannig,
að þegar ég snart geðlíkam-
ann á stólnum hér og þar, end-
orverkaði snerting min á
holdsliivama hins dásvæfða
við hliðina á geðlíkamanum,
°g kom þessi endurverkun
iram i þvi, að hann reyndi að
fjarlægja eða nema burt álirif-
ln af snertingunni. Ef ég t. d.
snart nefsvæði geðlikamans,
iók hinn dásvæfði eftir stutta
stund að nudda á sér nefið,
°g þegar ég snerti kviðarhol
geðlíkamans, tók hinn dá-
svaefði að nudda sig á sama
stað.
Nsesti þátturinn í þessari til-
raun var allhættulegur, og
Þessvegna valdi ég til hans
Hald.
Hald er það ástand, er rauf-
ar eða „tár“ komast í blik
mjög sterkbygðan mann, sem
er skólakennari. Ég skipaði
ljósvakalikama hans að setj-
ast á þriðja stólinn og sýndi
siðan, að það er alveg sama
hvaða stöðvar snertar eru á
geðlikamanum, það hafði nú
engin áhrif á holdslíkamann.
Þó að ég t. d. snerti nefsvæði
geðlíkamans, gerði hinn dá-
leiddi nú enga tilraun til að
fjarlægja áhrif þeirrar snert-
ingar. En þegar ég snart aftur
á móti tilheyrandi svæði á
ljósvakalikamanum, þá kom í
Ijós að hinn dásvæfði fann
snertinguna alveg eins og
hann hafði fundið hana af
snertingunni við geðlíkamann,
áður en ég hafði fjarlægt ljós-
vakalíkamann. Af þessari til-
raun má ráða, að geðlikam-
inn geti því aðeins lifað og
starfað, að liann sé í nánu sam-
bandi við ljósvakalíkamann.
Það hefur þá líka verið athug-
að, að Ijósvakalíkami floga-
veikra sjúklinga hallast til
hægri og snýr öfugt hjá sjúk-
lingum með St. Vitus-dans,
alveg eins og geðlíkami manna
með þessa sjúkdóma.
manna, liitt og brot í eggskurn,
svo að önnur vera, ein eða