Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 111
eimreiðin
SVEFNFARIR
343
ferðir, sem þektar eru til þess,
eru ófullnægjandi. Það sem
niest ríður á, er að hressa upp
a taugarnar og mýkja vöðv-
ana, með því að nota vissa ó-
sýnilega geisla, áður en reynt
er að rétta hryggjarliðina við.
Annars er hætt við að liðurinn,
sem verið er að rétta við, valdi
Hugstöðvar.
Hugstöðvarnar í taugahnút-
unum, sem liggja eins og
köngurlóarvefir hér og þar
unr ósjálfráða taugakerfið, eru
nndir stjórn geðlíkama
niannsins og ljósvakalíkama.
I’essa þrjá líkama mannsins í
einuni, þ. e. holdslíkamann,
Seðlíkamann og ljósvakalik-
uniann, hef ég áður nefnt
»heilaga þrenningu“. Sumir
kirkjunnar menn, sem eru vin-
lr mínir, hafa hneykslast á
bessari skýringu, en hafa þó
enga fullnægjandi skýringu
sjalfir á kenningum sínum.
Geðlíkaminn lykur um
koldslíkamann, eins og skurn-
ln um eggið, og er tengdur
holdslíkamanum með ósýni-
legum sveiflum í Ijósvakan-
11111 til hugstöðvanna í tauga-
hnútuin ósjálfráða taugakerf-
isins. Maður í djúpum dá-
ofreynslu á vöðvana og nýrri
hryggskekkju.
Þindin er í nánu sambandi
við plexus solaris og önnur
„hugarból" ósjálfráða tauga-
kerfisins, og þessvegna er svo
mikið undir réttri öndun kom-
ið, þegar temja skal hugann
og þjálfa.
svefni lýsir geðlíkamanum
sem fullkomlega beinvöxnum
og uppréttum, utan um upp-
réttan holdslikamann, hraust-
legum að útliti, ásaint ljós-
vakalíkamanum, uppréttum í
miðju geðlíkamans, lílct og
þráðbeinum staf. I Ritningunni
er talað um geðlíkamann og
hann þar nefndur gullskálin
og ljósvakalikaminn silfur-
þráðurinn, sem sé tengiliður.
„Sá dagur mun koma, er gull-
skálin mun brotna og silfur-
þráðurinn losna/'1) Á sama
hátt lýsir dáleiddur maður, sem
látinn er athuga flogaveikan
sjúkling, geðlíkama sjúklings-
ins þannig, að hann hallist til
hægri, alt að 180°, eftir því
hve veikin er á háu stigi. Sjúk-
dómur er nefndur St. Vitus-
dans. Fyrir sjónum hins dá-
leidda snýr geðlíkami sjúklings,
1) Sjá: Prédikarinn 12,6. — Þýð.