Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 58
290 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN eimreiðin Nokkru síðar kom svo píanóið. Þegar ég hafði gefið Guido örstutta byrjunarskýringu, leyfði ég honum að byrja. Hann byrjaði fyrst á því að reyna að spila þau lög, sem hann hafði heyrt, og síðan fann hann samhljóma þá, sem þau voru bygð á. Eftir fáa tíma skildi hann grundvallaratriði hinna skrifuðu nótna og gat lesið einfalda laglínu, en aðeins mjög hægt. Hann kunni ekki að lesa, þó hafði hann einhvernveginn lært að þekkja stafina, en enginn hafði ennþá kent honum að lesa orð og setningar. Næst þegar ég hitti signoru Bondi, notaði ég tækifærið til að segja henni, að ég hefði orðið fyrir vonbrigðum með Guido. Það hefði ekki leynst neitt raunverulegt að baki þessa tón- listaráhuga hans. Hún sagði, að það þætti sér leitt að heyra, en ég sá strax, að hún lagði engan trúnað á orð mín. Ef til vill hefur hún haldið, að við værum líka á hnotskóm eftir undrabarninu og vildum ná því, áður en hún gæti komið fram kröfu sinni, og þannig rænt hana því, sein hún raunveruiega áleit erfðarétt sinn. Því var þetta ekki einn af hennar bænd- um, þegar öllu var á botninn hvolft? Ef nokkur átti að hafa hag af að ættleiða barnið, var það hún. Kænlega og af mikilli varkárni hóf hún að nýju samninga sína við Carlo. Hún leiddi honum fyrir sjónir, að drengurinn væri snillingur. Útlendur maður hefði sagt henni það, °S það væri augljóst, að hann væri maður, sem vit hefði á slíkn- Ef Carlo vildi lofa henni að taka barnið að sér, skyldi hun kosta mentun hans. Hann mundi verða mikill maestro og fa tilboð frá Argentínu, Bandaríkjunum, París og London. Hann mundi græða margar miljónir. Eins og Caruso til dæmis. Hluti af miljónunum mundi auðvitað falla Carlo í skaut, sagði hun- En áður en þessar miljónir færu að streyma að, yrði dreng' urinn að fá kenslu. En kenslan væri mjög dýr. Það yrði hon- um og drengnum líka fyrir beztu, að hún fengi að taka hann að sér. Carlo sagðist skyldi hugleiða málið og leitaði svo aftui ráða hjá okkur. Við sögðum, að bezt mundi vera að bíða og sjá hvernig framförum drengurinn tæki. Og þrátt fyrir fullyrðingar mínar við signoru Bondi, tók hann miklum framförum. Á hverjum degi kom hann, á með an Robin svaf, til þess að hlusta á grammófóninn og fá til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.