Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 11
eimreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
243-
að því að losa Pólland undan hinu
erlenda valdi og reisa lýðveldið að
nýju.
Saga Póllands er ein óslitin bar-
átta þjóðarinnar fyrir frelsi sínu og
tilverurétti. Þegar á 10. öld er það
orðið sérstakt ríki, en hvað eftir
annað hefur því á liðnum öldum
verið skift, að meira eða minna leyti
og stundum alveg, milli nágranna-
rikjanna. Jafnframt hefur erlendum
siðum og erlendri tungu verið neytt
llpP a þjóðina, en hennar eigm forsetj pólska lýðveldisins.
tunga og þjóðerni troðið undir
fótum. Fyrir um 150 árum var Póllandi skift með öllu upp
ruilli Þjóðverja, Austurríkismanna og Rússa. Það er í frá-
sögur fært, að þjóðhetja Pólverja, Taddeus Kosciuzko, hafi þá
sagt, er hann hné særður af hesti sínum í úrslitaorustunni við
Pússa: „Nú er úti um Pólland!“ Þá börðust synir og dætur
póllands fyrir frelsinu og biðu ósigur. En orð Kosciuzkos rætt-
ust ekki. Póllaud reis aftur úr rústum um 120 árum síðar, undir
leiðsögn nýrrar pólskrar þjóðhetju, Pilsudski hershöfðingja.
Eymdar- og ánauðartímabilunum í sögu Póllands er vel lýst í
kvæði danska skáldsins C. Hauch um þjóðina við Weichsel-
fljótið úr sögu hans, En polsk Familie, en ltvæðið þýddi
^atthías Jochumsson af sinni alkunnu snild:
^eS> hvað ]>ýða ])inar stunur,
lmnga Weichselfljót —
eins og hringubrotna liali
')c‘rji sjávarrót?
Hvaða sorgarsog og dunur
svella þér við grunn,
eins og blakkur froðu fnæsi
fe)gan gegnum munn?
Haprast fljótið knýr liinn kalda
Hrakárborgar múr
siðan réðst hinn röski her
á ramlegt arnar búr.
Glóðu Ijáir, geirar sungu,
gusu vellir reyk:
enginn maður aftur kom
úr orra-tryltum leilt!
RaunaJjóð úr regindjúpi
rymur ])VÍ sú á,
nöldur eins og náhljóð dunar
neðst frá unni blá.
Þvi eru hús og hagar grænir
hrygðar viði stráð,
þvi er bliðubros af munni
brúðum Póllands máð?