Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 93
EIMREIDIN RYKIÐ AF VEGINUM 325 — Það er ekkert smáræði af vatni, sem rennur hérna fram- hjá okkur á hverri mínútu, sagði hann og benti á fljótið. Það myndi fylla fáeinar þriggjapelaflöskur! Híhí! Ljóshærða stúlkan þagði. — Sko! sagði hann, stóð á fætur og gekk fram á blábrún drangans. Sjáið þér bara! — Hvað er það? spurði hún, stóð líka á fætur og gekk fram a blábrún drangans. — Hvað er það? endurtók hún og star- blíndi niður í hyldýpið. — Ooo! Hann greip utan um hana og kipti henni til baka. bað munaði minstu, að þér skylluð ekki niður í vatnið! — Hvernig þá? spurði hún. — Það er hættulegt að stara lengi í hringiðuna. Þér voruð Lirin að hallast fram yfir yður. Þér voruð alveg að missa jafnvægið! Hann hélt ennþá utan um hana, og þegar hún hafði sann- Íífirst um, að hann hafði bjargað henni úr raunverulegri lífs- hættu, þá sagði hún: — Jesús minn góður! Ég hefði átt að snúa við áðan og fara heim ... ~~ Nei, hver skollinn, hrópaði hann og slepti henni. Hvað er það? spurði hún. Þetta er afskaplega einkennilegur fugl, sagði hann titr- andi af spenningu og benti upp í skógarhvamminn. Fugl? Já, það settist heljarstór fugl þarna. Hann var biksvartur °g með hvít gleraugu. Gleraugu? sagði hún og vissi hvorki í þennan heim né aanan. ~~ Já, sem ég er lifandi maður! Við skulum koma! Hann greip í hönd hennar, og þau hlupu upp í hvamminn. Hn þar voru aðeins tveir sakleysislegir spóar, sem flugu vell- andi á brott, og einn syfjaður jaðraki, sem söng vúddavúdd °g ilaug sömuleiðis út í buskann. Enginn þeirra hafði gleraugu. Hvar er skrítni fuglinn? spurði hún gletnislega. Lngi maðurinn skimaði i allar áttir, sagði síðan hálf-vand- r*ðalega: — Hann hefur liklega flogið eitthvað lengra. Skrítni fuglinn? sagði hún hlæjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.