Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 61
eimueiðin
LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN
293
niyndin. Á þeirri síðari tók hann rétthyrndu þríhyrningana
^jói’a, sem rétthyrningunum hafði verið skift i, og setti þá
11111 i upprunalega ferninginn, þannig, að réttu hornin féllu
°ian í horn ferningsins, langhliðarnar snéru inn, og lengri
°g styttri skammhliðarnar lágu i framhaldi hvor af annari
:i hlið ferningsins, (sem hver um sig er jöfn summu þeirra
fve8gja). Á þennan hátt er upprunalega ferningnum skift í
*jóra rétthyrnda þríhyrninga og nýjan ferning, sem er jafn
l'Vaðratinu af langhliðum þríhyrninganna. Þessir fjórir þrí-
hyrningar eru til samans jafnir rétthyrningunum tveim á
fyri'i myndinni. Þessvegna er ferningurinn á seinni myndinni
Jafn summunni af ferningunum á fyrri myndinni. Með öðrum
0l'ðum: Kvaðratið af langhliðinni er jafnt summunni af kvað-
l0tum skammhliðanna.
Á 111 jög óstærðfræðilegu máli, en skýrt og með óhrekjandi
r°kum, skýrði Guido sönnun sina. Robin hlustaði, en svip-
Urinn á Ijósu freknóttu andlitinu lýsti aðeins fullkomnu
skilningsleysi.
»Treno,“ endurtók hann öðru hvoru. ,,Treno. Búðu til Iest.“
>»Rétt undir eins,“ sagði Guido í bænarrómi. „Bíddu aðeins.
Horfðu á þetta. Gerðu. það!“ Röddin var laðandi og ísmeygi-
leg.
’.Það er fallegt. Það er svo létt.“
Svo !étt ... Pyþagórasarregla virtist geta skýrt fyrir mér,
h\'að það var í hljómlistinni, sern hann hafði fengið ást á.
1 Jð var enginn Mozart, sem við höfðum tekið að okkur. Það