Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 85
eimreiðin LANDVÖRN 317 Aldursskeið til að inna landvörn af hendi, svo og tíminn, sem færi til þess, ætti hvorttveggja að vera það sama hjá konum °g körlum. í tillögum sínum um þegnskylduvinnuna gerði Hermann heitinn Jónasson ekki beinlínis ráð fyrir þátttöku kvenna, en ég tel nauðsynlegt að konur verði látnar inna af hendi landvörn hliðstæða landvörn karla og með þeim hætti, sem hér er stuttlega lýst. Fyrir þjóðarheildina yrði landvörn kvenna til þess, að við fengjum hæfari húsmæður, innlendur heimilisiðnaður ykist og breyttist til batnaðar, dygðir þær, sem landvörn karla er einkum ætlað að glæða, yrðu einnig í sama rika mæli einkenni konunnar, o. s. frv. Auk þess mætti með landvörn kvenna framleiða fjölmargt af því með litlum kostn- aði fyrir rikið, sem það þarf nú að greiða fyrir stórfé árlega. Væri því landvörn þeirra beinn fjárhagslegur styrkur fyrir nkið, eins og landvörn karla verður einnig áreiðanlega, ef réttilega er stjórnað. Kostnaðurinn við landvörnina, eins og hún hefur verið hugs- uð, yrði hvergi nærri eins mikill og sumir telja. Tjöld og tæki starfsins eru þegar fyrir hendi að miklu leyti, svo sem til allrar vegavinnu, hafnarbóta, ræktunar o. s. frv. Ríkið hefur undanfarið látið mikið vinna að framkvæmdum á þessum Sviðum, og það með ærnum kostnaði. Ætla má að mikið af beirri vinnu, sem hið opinbera kostar nú stórfé til árlega, mætti vinna sem landvörn með mjög litlum tilkostnaði. Ríkið yrði sjálfsögðu að sjá öllum fyrir fæði meðan þeir intu af hendi landvörn sína. Ríkið yrði einnig að greiða verkstjórum kaup, og sanngjarnt væri, að það greiddi einnig allan vinnufatnað. Gæti það verið einn þátturinn í landvörn kvenna að búa þann fatnað Hl- íslenzka ríkið mun greiða nú um eða yfir P/2 milj. króna arlega til samgöngumála á landi eingöngu. Allmikið af þeirri virmu, sem til samgangna fer, mundi mega framkvæma sem landvörn. Þá er enginn vafi á því, að með landvörninni mundi mega spara ýmsan opinberan kostnað við vitamál, hafnar- gerðir, bryggjugerðir, lendingarbætur, búnaðarstörf, garðyrkju °- H, o. fl. Um kaup í landvörn, annað en fæði og vinnuföt, ætti ekki að verða að ræða. En undanþegnir öllum opinberum gjöldum ættu allir að vera, meðan þeir intu af hendi landvörn sina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.