Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 83
eimreiðin
LANDVÖRN
315
sannleika. Hún á að vera sú landvörn, sem við þörfnumst til
þess, að landið verði sem byggilegast og greiðfærast yfirferðar,
svo að þjóðin verði farsæl og fái notið þeii’ra gæða, sem land-
ið felur í skauti sínu.
Þó að ýmislegt hafi verið rætt og ritað um fyrirkomulag
hinna íslenzku landvarna síðan Hermann heitinn Jónasson
kom fram með þingsályktunartillögu sína í málinu árið 1903,
hefur ekki verið fundinn annar grundvöllur betri en sá, sem
hann lagði. 1 grein þeirri, Þegnskylduvinna, sem hann hirti í
Andvara 1908 og einnig kom út sérprentuð, hefur hann lagt
fram drög í þessu máli, sem sjálfsagt er að vinna úr, þegar þvi
verður hrundið í framkvæmd. Hann takli langæskilegast að
landvörnin væri leyst af hendi af frjálsum vilja, en eigi með
lagaboði. Það er að vísu rétt, að þetta væri æskilegast, en
ekki má gera ráð fyrir því, að allir mættu til þessarar vinnu,
ef ekki væri um hana lagaboð, sem gerði hverjum æskumanni
í landinu skylt að inna hana af hendi.
Landvöi-nin ætti fyrst og fremst að vera fólgin í nýjum vega-
tagningum um hxndið og viðhaldi þeirra, sem þegar eru fyrir.
Ennfremur eru lendingabætur, skógrækt og önnur ræktun,
fi'amræsla mýra og hefting sandfoks nokkur atriði þeirrar
vinnu, sem að réttu lagi heyra undir þá landvörn, sem hér
yrði af hendi leyst. Til þess að stjórna þessari \únnu eigum við
lJegar fyrir nokkra ágæta verkstjóra. En til að byrja með og
ef skortur væri á vönum verkstjórum, mætti fela kennurum,
Sem þektir væru að áhuga og stjórnsemi, að segja fyrir verk-
unx 0g stjórna landvörnunum xiti unx héruð og óbygðir lands-
fns, alt undir yfirstjórn þeirra embættismanna ríkisins, senx fara
nxeð slikar opinberar framkvæmdir sem vegamál, vitamál,
skógrækt o. s. frv. Ég álít, að ekki ætti undir neinunx kring-
unistæðum að fá erlenda verkstjóra til að sjá um vinnuna.
En vel mætti, ef þörf reyndist, senda íslenzkan verkstjóra utan
til þess að læra, að svo nxiklu leyti senx lært verður, að beita
°g láta aðra beita aga, stjói-nsemi, verkhygni, háttprýði og
i®ra aðra þá hæfni, senx nauðsynleg er til að hafa slíka verk-
stjórn á hendi. Gæti haixn síðan kexxt öðrunx verkstjórum, er
heinx kæmi.
Það hafa verið um það skiftar skoðanir á hvaða aldurs-