Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 41
eimreiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 273 sína með því að féfletta leigjendur sína. Gamli maðurinn, sem hafði verið kaupmaður og var orðlagður fyrir heiðarleik sinn °g réttsýni, fékk ekki að hafa nein afskifti af okkur. Þegar við komum til að skoða húsið, var það konan, sem sýndi okkur það. Það var hún, sem með töfrandi framkomu sinni °g ómótstæðilegu fjöri í leiftrandi augunum lýsti öllum kost- um hússins, söng rafmagnsdælunni lof og pris, hældi baðher- berginu á hvert reipi, (og, þegar tekið er tillit til baðher- hergisins, var leigan ótrúlega lág, sagði hún), og það var hún, sem grátbændi okkur, eins og velferð okkar væri það eina, sem lægi henni á hjarta, að eyða ekki peningum okkar í annað eins fánýti og að fá lærðan fagmann til að líta á húsið. „Við erum þó heiðarlegt fólk,“ sagði hún, „okkur gæti ekki einu sinni komið til liugar í draumi að leigja yður húsið, ef þar ’vseri ekki alt í bezta lagi. Þér verðið að sýna okkur traust.“ Og hún leit á mig með biðjandi kvíðafullum svip í töfr- andi augunum, eins og hún vildi biðja mig að móðga sig ekki með tortrygni minni. Og án þess að gefa okkur frekara tóm bl að minnast á fagmanninn, tók hún til að fullvissa okkur Uln> að litli drengurinn okkar væri sá fegursti engill, sem hún hefði nokkru sinni séð. Þegar samtali okkar við signoru Bondi var lokið, höfðum við ákveðið að taka húsið á leigu. »Viðkunnanleg kona,“ sagði ég, þegar við fórum burtu. En eg held, að Elísabet hafi ekki verið eins sannfærð um það og ég. Svo hófst dælu-málið. Kvöldið sem við fluttum í húsið, settum við straum á. Dælan snerist eftir kúnstarinnar reglum, en það kom ekkert vatn úr hrönunum í baðherberginu. Við litum vandræðaleg hvort á annað. »Viðkunnanleg kona?“ Elísahet leit spyrjandi á mig. Við báðumst viðtals, en einhverra orsaka vegna gat gamli niaðurinn aldrei tekið á móti okkur, og frúin var altaf úti eða eitthvað vant við látin. Við skildum eftir stuttar orðsendingar; l’eim var aldrei svarað. Að lokum sáum við, að eina ráðið til ^ess að ná sambandi við húseigendurna, sem bjuggu í sama húsi og við, var að fara til Flórens og senda þeim ábyrgðar- biéf. Fyrir það yrðu þau að undirskrifa tvær mismunandi hvittanir, og ef við kusum að borga fjörutíu centímum meira, 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.