Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 112
344 SVEFNFARIR EIMREIÐIN með þennan sjúkdóm, öfugt, þannig að höfuðið snýr niður, en fæturnir upp. Er þetta vafa- laust orsök til hinna undar- legu, óreglubundnu og rugl- ingslegu hreyfinga hjá sjúlt- lingum með þennan sjúkdóm. Þessar tvær sjúkdómaathug- anir eru teknar hér sem dæmi þess hve mikla þýðingu það getur haft, að vel hæfir menn í djúpum dásvefni séu hafðir til að auðkenna sjúkdóma. Þeir geta gefið dásamlega lýs- ingu — og enn nákvæmari en nokkur Röntgens-geislaskoð- un — ekki aðeins á beinum og liðamótum líkamans, heldur einnig á hverju líffæri hans, blóðinu, slagæðunum, öllum hinum innri kirtlum líkam- ans og lýst legu geð- og ljós- vakalíkamanna, með öðrum orðum gefið svo framúrskar- andi nákvæma lýsingu á mannslíkamanum, að langt tekur fram því, sem unt er að komast með venjulegum lækn- isfræðilegum og efnafræðileg- um rannsóknum og aðgerðum. Af þessum ástæðum hef ég nefnt þessar ritgerðir einu nafni Svefnfarir og á með þeim titli við þær ótakmörkuðu ham- farir um rúmið, sem geðlíkami dásvæfðs manns er fær um að fara, en eins og áður er lýst er geðlíkaminn tengdur holds- líkamanum þar sem er tauga- hnúturinn plexus solaris. Hér verður að hafa það í huga, að geðlikaminn er einkum aðset- ur skapsmuna og tilfinninga og ekki eingöngu tengdur holdslíkamanum með plexus solaris, heldur einnig tengdur ljósvakalíkamanum með sveifluböndum frá hvirflin- um, til holdslíkamans í glabella, milli augnanna. Það er hægt að líkja Ijós- vakalíkamanum við lóðrétta Ijósrák framan við mænu holdslíkamans, en óháða bæði honum og geðlíkamanum. Aft- ur á móti er holdslíkaminn háður geðlíkamanum gegnum ósjálfráða taugakerfið, og geð- líkaminn aftur háður ljós- vakalíkamanum. 1 Austur- löndum hefur það verið lengi kunnugt og viðurkent, að þeg- ar holdslilíaminn deyr, skilst geðlíkaminn, ásamt ljósvaka- líkamanum, frá holdslíkaman- um, venjulega alt að þrem dögum eftir andlát hans. Ár- um og jafnvel öldum síðar deyr svo geðlíkaminn á sarna hátt. „Gullskálin mun brotna“, eins og komist er að orði í Ritningunni. Og síðan losnar svo ljósvakalíkaminn við hana og verður „andi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.