Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 65
eimreiðin LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 297 arinnar, næstum óháða reynslunni. Ósvikin undrabörn eru gædd hljómlistar- og stærðfræðigáfum; aðrar listagáfur þrosk- ast hægt undir áhrifum þróunar og reynslu tilfinningalífsins. Fram að þrítugu sýndi Balzac ekki önnur einkenni en getu- leysis; en fjögra ára var Mozart orðinn tónlistarmaður, og sum af fremstu verkum Pascals eru skrifuð innan við tvítugt. Næstu vikur á eftir breytti ég píanókenslunni í stærðfræði- kenslu. Það voru þó öllu heldur bendingar en kensla, því að ég gaf aðeins vísbendingar, benti á aðferðir og lét hann svo sjálfan glíma við reglurnar og leysa þær. Þannig leiddi ég hann inn í huliðsheima algebrunnar með því að sýna honum aðra sönnun á Pyþagórasarreglu. í þessari sönnun er dregin lóðlína frá réttu horni þríhyrningsins og þegar gengið út frá fceirri staðreynd, að þríhyrningarnir tveir, sem þá myndast, hafi söniu lögun og stóri þríhyrningurinn og að hlutfallið milli samsvarandi hliða sé því eins. Er hægt að sanna með algebrureikningi, að c2 + d2 (kvaðrötin af skammhliðunum) sé jafnt og a2 + h2 (kvaðrötunum af báðum hlutum langhlið- srinnar) + 2ab; og á geometriskan hátt má svo auðveldlega Sanna, að hið síðara (a2 + b2 + 2ab) sé jafnt (a + b)2 eða kvaðrati langhliðarinnar. Guido var jafnhrifinn af byrj- ^naratriðum algebrunnar eins og hann hefði orðið, ef ég hefði gefið honum gufuvél með sprittlampa til að hita upp gufuket- ilinn; jafnvel enn hrifnari — því að vélin gat brotnað, að niinsta kosti var hún altaf eins, og því færi fljótt af henni fyrsti ljóminn, í augum hans, en byrjunarreglur algebrunnar héldu áfram að vaxa og þroskast i vitund hans. Á hverjum óegi uppgötvaði hann eitthvað, sem honum fanst töfrandi fngurt; nýja leikfangið var honum uppspretta óþrjótandi niöguleika. Á milli þess sem við notuðum algebru við aðra bók Eukleid- esar, gerðum við tilraunir með hringa; við stungum bambus- stöngum i þurra moldina, mældum skugga hennar á ýmsum timum dagsins og drógum skemtilegar ályktanir af athugun- um okkar. Stundum kliptum við, til gamans, pappírsræmur °g brutum þær saman, þannig að þær mynduðu teninga og Pýramída. Dag nokkurn kom Guido inn með tólfstrending, Sem hann hélt á með stakri varfærni milli óhreinna handanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.