Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1939, Blaðsíða 81
EIJMREIÐIN ÍÞHÓTT ÍÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN 313 Aftur á móti er still Gröndals í Heljarslóðarorrustu íburðar- mikill, og fer vel á þvi, af þvi að efnið er svo ýkjukent. Heimskringlu stíll Snorra er látlaus og slíkt hið sama þeirra höfunda, sem rituðu Islendinga sögur. En vegna orðavalsins 1 sögunum er stíllinn hvorttveggja í senn, látlaus og þó með hátíðabrag. Hann er svipaður höfuðhurði og limaburði manns, sem sver sig í höfðingjaætt með framgöngu sinni. Það virðist mótsögn, að einfaldleiki geti verið íburðarmikill. En hvað segja glöggir menn um þessa vísu Jónasar t. d.: Eða þessa: ... skín á tinda morgunsól. Glöðuin fágar röðulroða reiðarslóðir, dal og hól. ... fagur guðs dagur; idessaður, lilessandi, bliður röðull, hýður.“ Annað dæmi vil ég nefna um látleysi vísu, sem þó er þrungin skáldskap og harla tilfinningarík: Svo er okkar ást i niillum sem bús standi balt í brekku, svigni súlur, sjatni vcggir, sé vanviðað, völdum bæði. íþrótt tungunnar á sér vítt svigrúm, sem betur fer, og eru henni engin takmörk sett — íþróttinni þeirri. Hver rithöfundur getur með frjálsu nióti skapað sér lög og reglur, hvort sem hann yrkir eða ritar óbundið mál. Svigrúmið er svo vitt. Þó að málfræðingar semji setningafræði með regl- Rin og reglu-reglum og rímfræðingar á hinu leitinu, geta höf- Undar leyft sér að ósekju þau undanbrögð, sem sýna einltenni hvers um sig. Þetta alt mætti sýna með dæmum. En það mundi Verða langt mál, ef farið væri gaumgæfilega út í þá sálma, og Væri í rauninni efni í allstóra bók. Hetta vil ég segja að lokum: Ef þjóðin tekur fótamentun fram yfir íþróttir tungunnar, ^nun menning þjóðar vorrar fótbrjóta sig og hálsbrjóta. Og þá verður henni ekki viðreisnar von.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.